banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Góður árangur á Ishöj Karate Open

Góður árangur náðist á 9. Ishöj karate Open Cup sem var haldið í Danmörku 21. – 23. febrúar. 12 keppendur frá Íslandi voru skráðir til keppni en vegna seinkunar á […]

33. Karateþing

33. Karateþing fór fram sunnudaginn 16. febrúar 2020 í E-sal Íþróttamiðstöðinni, Laugardal. 20 þingfulltrúar frá 7 aððildarfélögum sóttu þingið. Hafsteinn Pálsson, frá framkvæmdastjórn ÍSÍ, var gestur þingsins og ávarpaði það. […]

Aron Anh í 15.sæti á Evrópumóti U21 í Budapest

Ísland átti 7 keppendur á Evrópumóti junior og U21 sem haldið var í Budapest Ungverjalandi dagana 7-9.febrúar. Ísland sendi keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í […]

Sjö landsliðsmenn á leið á Evrópumeistaramót unglinga og U21

Helgina 7-9.febrúar næstkomandi fer fram Evrópumeistararamót unglinga og U21 í Budapest, Ungverjalandi. Ísland sendir sjö keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í á mótinu, Cadet 14-15 […]

33. Karateþing sunnudaginn 16. febrúar 2020 kl. 10.00

Karateþing verður haldið sunnudaginn 16. febrúar 2020 í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 14.00. Hvert héraðssamband og íþróttabandalag, þar sem stundað er karate, á rétt á einum fulltrúa. […]

RIG 2020 – karate open

Kara­tekeppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni sunnudaginn 26. janúar. Keppt var í bæði kata og kumite í nokkr­um flokk­um. Margar góðar og spennandi viðureigir voru á mótinu. Flest af besta […]

Dómaranámskeiði í kata

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata fimmtudaginn 16.janúar síðastliðinn. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðin sem var í formi fyrirlesturs og í framhaldi af honum var haldið skriflegt og […]

Karateþing 16. febrúar í E-sal ÍSÍ kl. 10.00

Karateþing verður haldið sunnudaginn 16. febrúar 2020 í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 15.00. Áætluð þinglok eru kl. 15.00. Hvert héraðssamband og íþróttabandalag, þar sem stundað er karate, […]

Gull og brons á 8. Sen5 Rhein Shiai

Samuel, Ingólfur og Iveta Samu­el Josh Ramos og Iveta Ivanova áttu frá­bær­an dag er þau náðu í verðlaun á Opna Rhein Shiai-mót­inu í kara­te í í Nur­burgring-höll­inni á Nur­burgring í […]

Fjög­ur sem keppa í Þýskalandi

Viktoría, Iveta, Hugi og Samuel Fjög­ur ung­menni úr kara­te­landsliði Íslands keppa á alþjóðlegu móti, Rhein Shiai, í Nur­burgring í Þýskalandi um helg­ina. Þetta er ár­legt mót og kepp­end­ur ríf­lega eitt […]