banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Frábær árangur á Evrópumeistaramóti ungmenna

Fimm keppendur úr íslenska landsliðinu tóku þátt í Evrópumeistaramóti ungmenna í karate í Álaborg í Danmörku helgina 8.-10. febrúar. Bestum árangri náði hinn 19 ára gamli Aron Anh Ky Huynh […]

Fimm keppendur á leið á EM ungmenna

Fimm keppendur frá Íslandi eru á leið á Evrópumeistaramót ungmenna undir 21 árs sem haldið verður í Álaborg, Danmörku, dagana 6. – 10. febrúar. Þau eru Aron Ahn Ky Hyunh, […]

32. Karateþing, 17. febrúar 2019 í E-sal ÍSÍ kl. 10.00

Karateþing verður haldið sunnudaginn 17. febrúar 2019 í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 14.00. Hvert héraðssamband og íþróttabandalag, þar sem stundað er karate, á rétt á einum fulltrúa. […]

Dómaranámskeið í kata

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 15. febrúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-C í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi […]

RIG 2019 – karate open

Kara­tekeppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni sunnudaginn 27. janúar. Keppt var í bæði kata og kumite í nokkr­um flokk­um. Flest af besta kara­tefólki lands­ins tók þátt ásamt ell­efu er­lend­um gest­um […]

Æfing með Karin Hägglund, kataþjálfara, 26. janúar

Laugardaginn 26. janúar stendur Karatesambandið fyrir kata æfingu með Karin Hägglund, kata-þjálfara fyrir alla þá sem eru skráðir til keppni í kata á Reykjavíkurleikunum. Allir 13 ára og eldri eru […]

Nýr réttindadómari í kumite

Fimmtudaginn 17. janúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite. Einn nýr dómari stóðst dómarprófið: Kári Steinn Benediktsson, Kumite Judge-B. Óskum við honum til hamingju með áfangann.

Dómaranámskeið í kumite

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 17.janúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-C í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]

1. Bikarmót KAÍ 2019

1. Bikarmót KAÍ 2019 fer fram föstudaginn 18. janúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 18.30. Keppendur mæti kl. 18.00 í skráningu. Mótslok eru áætluð kl. 20.00. Skráning fer fra […]

Góður árangur á Sen5 Rhein Shiai í Þýskalandi

Ferðin til Þýskalands gekk einstaklega vel. Keppendur Ísland voru að þessu sinni Aron Bjarkason, Hugi Halldórsson, Iveta Ivanova, María Bergland Traustadóttir, Samuel Josh Ramos og Viktoría Ingólfsdóttir. Hugi, María og […]