Stór karatehelgi í Salzburg
Iveta Ivanova átti sterka innkomu á Salzburg Karate-1, Series-A, í dag. Flestar af sterkustu karatekonum í heimi voru samankomnar á mótinu og voru 139 keppendur frá 39 þjóðum í -55 […]
Iveta Ivanova átti sterka innkomu á Salzburg Karate-1, Series-A, í dag. Flestar af sterkustu karatekonum í heimi voru samankomnar á mótinu og voru 139 keppendur frá 39 þjóðum í -55 […]
Fjórir fulltrúar Íslands keppa um helgina á opna heimsbikarmótinu í Salzburg: – Iveta Ivanova, kumite -55 kg – Máni Karl Guðmundsson, kumite -67 kg – Ólafur Engilbert Árnason, kumite -75 […]
Íslenskt landsliðsfólk í karate náði góðum árangri á sterku móti í Kaupmannahöfn um helgina. Ishöj Cup er vinsælt mót en þar keppa jafnan margir af þeim bestu í norðurhluta Evrópu. […]
32. Karateþing var haldið sunnudaginn 17. febrúar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Um 25 fulltrúar karatefélaganna á landinu tóku þátt í þingstörfunum. Hafsteinn Pálsson, ritari framkvæmdastjórnar ÍSÍ, var gestur á þinginu. […]
Fimm keppendur úr íslenska landsliðinu tóku þátt í Evrópumeistaramóti ungmenna í karate í Álaborg í Danmörku helgina 8.-10. febrúar. Bestum árangri náði hinn 19 ára gamli Aron Anh Ky Huynh […]
Fimm keppendur frá Íslandi eru á leið á Evrópumeistaramót ungmenna undir 21 árs sem haldið verður í Álaborg, Danmörku, dagana 6. – 10. febrúar. Þau eru Aron Ahn Ky Hyunh, […]
Karateþing verður haldið sunnudaginn 17. febrúar 2019 í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 14.00. Hvert héraðssamband og íþróttabandalag, þar sem stundað er karate, á rétt á einum fulltrúa. […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 15. febrúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-C í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi […]
Karatekeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 27. janúar. Keppt var í bæði kata og kumite í nokkrum flokkum. Flest af besta karatefólki landsins tók þátt ásamt ellefu erlendum gestum […]
Laugardaginn 26. janúar stendur Karatesambandið fyrir kata æfingu með Karin Hägglund, kata-þjálfara fyrir alla þá sem eru skráðir til keppni í kata á Reykjavíkurleikunum. Allir 13 ára og eldri eru […]