Fimm keppendur á HM í karate
Fimm keppendur frá Íslandi taka þátt á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Madrid, Spáni, dagana 5. – 11. nóvember. Fyrstur til að keppa er Aron Anh Ky Hyunh […]
Fimm keppendur frá Íslandi taka þátt á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Madrid, Spáni, dagana 5. – 11. nóvember. Fyrstur til að keppa er Aron Anh Ky Hyunh […]
Íslandsmótið í kumite, bardagahluta karate, fór fram í Fylkisskemmunni, Norðlingaholti, laugardaginn 27. október. Fylkir fékk flest stig í heildarstigakeppninni en fjögur félög áttu fulltrúa á mótinu. Í opnum flokki karla […]
Íslandsmeistarmótið í kumite fullorðinna 2018 verður haldið laugardaginn 27. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti, og hefst kl. 10.00. Áætlað að úrslit hefjist k. 11.30 og verðlaunaafhending og mótsslit kl. 12.00 Keppt […]
Afrekssjóður ÍSÍ tók upp nýtt fyrirkomulag á árinu og hafa fjölmörg sérsambönd hlotið styrki úr sjóðnum. Á undanförnum vikum hefur verið gengið frá formlegum samningum við þessi sérsambönd og var […]
Helgina 19.-21. október voru haldnar æfingar fyrir unga og efnilega keppendur í kumite og kata á vegum Karatesambandsins. Föstudaginn 19. og laugardaginn 20. október hélt landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason, […]
Íslenska landsliðið í karate átti frábæran dag í Worchester í dag er Central England Open var haldið í sjötta sinn. Iveta Ivanova kom, sá og sigraði enn og aftur er […]
Laugardaginn 6. október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð […]
Fimmta Smáþjóðamótið í karate fór fram dagana 27. – 29. September í San Marínó. Yfir 300 keppendur tóku þátt í mótinu frá öllum níu þjóðunum sem teljast til smáþjóða Evrópu. […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 5.október næstkomandi kl. 18:00, í fundarsal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]
Um helgina 27-28.september næstkomandi verður haldið fimmta Smáþjóðamótið í Karate. Mótið verður haldið í San Marínó og sendir Ísland 41 keppenda til leiks. Keppt er bæði í kata og kumite […]