Opnar æfinga með landsliðsþjálfaranum í kumite.
Opnar æfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite, Sadik Sadik, verða um helgina 12. og 13. nóvember næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingholti. Allir 12 ár og eldri velkomnir sem vilja æfa með landsliðinu […]