Æfingarbúðir í kumite verða 10. -12. september
Fyrstu æfingarbúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite verða 10. -12. september næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingaholti. Dagskráin er svona: Föstudagurinn 10 sept. Æfing + kynning á honum 17.30-19.30 Laugardag 11. sept. […]