banner

Category Archives: Bikarmót

úrslit úr fyrsta bikarmóti vetrarins

Post Image

Fyrsta bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 18.september í umsjón karatedeildar Fylkis. Keppt var bæði í kata og kumite, þar sem stig úr báðum keppnisgreinum leggjast saman.  Fín þátttaka var á […]

Svana Katla og Elías bikarmeistarar

Post Image

Laugardaginn 25.apríl fór fram þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate, mótið var haldið í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeildar Breiðabliks. Mikil spenna var fyrir mótið um hver yrði bikarmeistari […]

Úrslit á 2.bikarmóti vetrarins

Post Image

Annað bikarmót vetrarins fór fram laugardaginn 31.janúar í Fylkisselinu, í umsjón Karatedeildar Fylkis.  Keppt var bæði í kata og kumite karla og kvenna.  Bikarmótin verða þrjú þennan veturinn og munu […]

Kristján Helgi og Telma Rut Bikarmeistarar 2014

Post Image

Í gær laugardaginn 29.mars fór fram Bikarmeistaramót Karatesambands Íslands.  Á bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 […]

Bikar- og Bushidomót

Bikar- og Bushidomótin fara fram laugardaginn 29.mars næstkomandi.  Bikarmótið hefst kl.09:00 í Fylkissetrinu, Norðlingaholti, í umsjón karatedeildar Fylkis.  Bushidomótið fer fram kl.13:00 í Smáranum, Kópavogi, í umsjón karatedeildar Breiðabliks.  Bikar […]

Kristján Helgi Carrasco bikarmeistari 4 árið í röð

Post Image

Um helgina fóru fram þriðja og síðasta bikarmót í karate, en bikarmeistari er sá karatemaður/kona sem er stigahæst eftir öll mót vetrarins, talið er bæði fyrir keppni í kata og […]