María Helga stóð sig best á seinni deginum í Salzburg
Á seinni degi Heimsbikarmótsins í karate sem haldið var í Salzburg, Austurríki, stóð María Helga Guðmundsdóttir sig best af íslensku keppendunum. Í kumite kvenna -55kg mætti hún Rebecca Burnett frá […]