Telma Rut á leið til Baku á Evrópuleikana
Telma Rut Frímannsdóttir lagði af stað í dag áleiðis á fyrstu Evrópuleikana sem haldnir eru í Baku, Azerbaijan. Það er mikill heiður fyrir Karatesamband Íslands að Telma Rut hafi fengið […]
Telma Rut Frímannsdóttir lagði af stað í dag áleiðis á fyrstu Evrópuleikana sem haldnir eru í Baku, Azerbaijan. Það er mikill heiður fyrir Karatesamband Íslands að Telma Rut hafi fengið […]
Karatesambandið fékk þær frábæru fréttir í gær, að Telma Rut Frímannsdóttir hafi fengið boð um að keppa á fyrstu Evrópuleikunum í Baku, 13-14.júní næstkomandi. Telma Rut er boðið að keppa í […]
Ísland átti þrjá keppendur á Opna Hollenska meistaramótinu sem fer fram í Almera, Hollandi, um helgina. Mótið er hluti af heimsbikarröð WKF (alþjóða karatesambandsins) en yfir 600 keppendur frá 51 […]
Karatesamband Íslands sendir þrjá keppendur á opna Hollenska meistaramótið sem er hluti af heimsbikarmótaröð Alþjóðakaratesambandsins. Mótið fer fram 14-15.febrúar í Almere Hollandi. Á mótið eru skráðir yfir 600 keppendur frá […]
Jóhannes Gauti og Telma Rut hafa lokið keppni á heimsbikarmótinu í karate sem fer fram í Salzburg Austurríki. Þetta er lokamótið í bikarmótaröð WKF (World Karate Federation) þar sem allt […]
Telma Rut Frímannsdóttir og Jóhannes Gauti Óttarsson munu taka þátt í heimsbikarmótinu í karate sem fer fram laugardaginn 11.október í Salzburg Austurríki. Þetta er lokamótið í bikarmótaröð WKF (World Karate […]
Eitt silfur og 6 brons á Smáþjóðamótinu í karate Fyrsta smáþjóðamótið í karate var haldið í Lúxemborg laugardaginn 20.september. Sjö þjóðir sendu keppendur til leiks og voru þeir um 240 […]
Laugardaginn 20.september næstkomandi fer fram fyrsta Smáþjóðamótið í karate, þátttökuþjóðir eru þær þjóðir sem keppa venjulega á Smáþjóðaleikunum sem haldnir eru annað hvert ár. Smáþjóðamótið fer fram í Luxembourg og […]