banner

Category Archives: Erlend mót

Björgvin í öðru sæti í Englandi

Ísland átti fjóra keppendur á Central England Karate Open í Worcester 17. nóvember, en hópinn skipuðu þau Aron Bjarkason, Björgvin Snær Magnússon, Ronja Halldórsdóttir og Nökkvi Snær Kristjánsson. Mótið skipar […]

Góður árangur á Bansai Cup, Berlín

Ingólfur, Ronja, Theodóra, Viktoría, Ólafur, Máni Karl, Iveta og Aron Sjö liðsmenn úr landsliði ís­lands í kara­te kepptu í kumite á Banzai Cup í Berlín helgina 5.-6. október. Um 1.300 […]

Ísland með 10 gull á Smáþjóðamótinu í karate

Keppendur Ísland við opnunarhátíðina. Sjötta smáþjóðamót Evr­ópu í kara­te fór fram um helg­ina í Laug­ar­dals­höll. Auk Íslands sendu sex aðrar þjóðir kepp­end­ur á mótið, sem haldið var í fyrsta sinn […]

Breytingar á keppendahópi í kata á SM

Tilkynning frá landsliðsþjálfara í kata: Á undirbúningstímabili fyrir Smáþjóðamótið losnuðu þrjú sæti í einstaklingsflokkum í kata. Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að taka sæti í keppendahópnum: Úlfur Kári Ásgeirsson, […]

Samuel og Aron hlutskarpastir í Helsinki

Landslið Íslands í karate tók þátt í Helsinki Karate Open um helgina. 12 keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu en yfir 600 keppendur voru skráðir frá 23 löndum. Bestum […]

Freyja og Oddný með Gull á Gladsaxe Open

Katalandslið Íslands hélt áfram keppnisferð sinni í dag og keppti á Gladsaxe Open í Danmörku. Yfir 600 keppendur voru skráðir í mótið og margar góðar viðureignir sáust í dag. Íslenska […]

Þórður með gull í Gautaborg

Katalandslið Íslands keppti í dag á sterku móti í Svíþjóð, Gautaborg Open, þar sem yfir 450 keppendur voru skráðir til keppni. Öllum hópnum gekk vel en bestum árangri náði Þórður […]

Katalandsliðið á tvö mót um helgina

A-landsliðið í kata verður á faraldsfæti um helgina og keppir á opnu bikarmótunum Gothenburg Open í Gautaborg, Svíþjóð, og Gladsaxe Cup í Kaupmannahöfn í Danmörku.

Úrtakshópur fyrir Smáþjóðamót 2019

Tilkynning frá landsliðsnefnd og landsliðsþjálfurum Þann 13.-15. september næstkomandi stendur KAÍ fyrir VI. Smáþjóðamótinu í karate í Laugardalshöllinni. Landsliðsþjálfarar hafa á liðnum vikum farið yfir keppnisþátttöku og árangur íslensks karatefólks […]

Ólafur með brons á Danska meistaramótinu 2019

Ólafur Engilbert Árnason tók þátt í Danska meistaramótinu 2019 með danska félaginu Sportkarate Álaborg og náði að vinna til bronsverðlauna í -75 kg flokki í kumite karla. Hann tapaði fyrstu […]