banner

Category Archives: Erlend mót

Katalandsliðið á tvö mót um helgina

A-landsliðið í kata verður á faraldsfæti um helgina og keppir á opnu bikarmótunum Gothenburg Open í Gautaborg, Svíþjóð, og Gladsaxe Cup í Kaupmannahöfn í Danmörku.

Úrtakshópur fyrir Smáþjóðamót 2019

Tilkynning frá landsliðsnefnd og landsliðsþjálfurum Þann 13.-15. september næstkomandi stendur KAÍ fyrir VI. Smáþjóðamótinu í karate í Laugardalshöllinni. Landsliðsþjálfarar hafa á liðnum vikum farið yfir keppnisþátttöku og árangur íslensks karatefólks […]

Ólafur með brons á Danska meistaramótinu 2019

Ólafur Engilbert Árnason tók þátt í Danska meistaramótinu 2019 með danska félaginu Sportkarate Álaborg og náði að vinna til bronsverðlauna í -75 kg flokki í kumite karla. Hann tapaði fyrstu […]

Aron með gull á Amsterdam Cup

Aron Bjarkason, Þórshamri, náði 1. sæti í U18 -61 kg flokki á Amsterdam Karate Cup, bikarmóti í kumite sem haldið var í þriðja sinn nú um helgina. Aron lagði þrjá […]

Sautján verðlaun á Katapokalen

Íslenskir keppendur gerðu sigurför á sænska bikarmótið Katapokalen í Stokkhólmi, sem fram fór í dag. Þrír keppendur komust í úrslit í sínum einstaklingsflokkum. Hæst ber þar árangur Oddnýjar Þórarinsdóttur, sem […]

Stór hópur á leið á Kata Pokalen í Svíþjóð

Helgina 16.-17. mars keppa A-landsliðið og unglingalandsliðið í kata á sterku sænsku katamóti, Svenska katapokalen, í Stokkhólmi. Þá fer allur hópurinn á æfingabúðir undir handleiðslu Mie Nakayama, þrefalds heimsmeistara kvenna […]

Stór karatehelgi í Salzburg

Iveta Ivanova átti sterka innkomu á Salzburg Karate-1, Series-A, í dag. Flestar af sterkustu karatekonum í heimi voru samankomnar á mótinu og voru 139 keppendur frá 39 þjóðum í -55 […]

Fjórir keppendur á Series A Salzburg

Fjórir fulltrúar Íslands keppa um helgina á opna heimsbikarmótinu í Salzburg: – Iveta Ivanova, kumite -55 kg – Máni Karl Guðmundsson, kumite -67 kg – Ólafur Engilbert Árnason, kumite -75 […]

Frábær árangur á Ishöj karate Cup

Íslenskt landsliðsfólk í karate náði góðum árangri á sterku móti í Kaupmannahöfn um helgina. Ishöj Cup er vinsælt mót en þar keppa jafn­an marg­ir af þeim bestu í norður­hluta Evr­ópu. […]

Góður árangur á Sen5 Rhein Shiai í Þýskalandi

Ferðin til Þýskalands gekk einstaklega vel. Keppendur Ísland voru að þessu sinni Aron Bjarkason, Hugi Halldórsson, Iveta Ivanova, María Bergland Traustadóttir, Samuel Josh Ramos og Viktoría Ingólfsdóttir. Hugi, María og […]