ÍM og ÍMU í kumite 2021
ÍM og ÍMU í kumite fóru fram 23. október í Fylkisselinu, Norðlingholti. ÍM fullorðinn hófst kl. 10.00 og mótslok voru um kl. 12.30. Um 20 keppendur voru skráðir til leiks […]
ÍM og ÍMU í kumite fóru fram 23. október í Fylkisselinu, Norðlingholti. ÍM fullorðinn hófst kl. 10.00 og mótslok voru um kl. 12.30. Um 20 keppendur voru skráðir til leiks […]
ÍM og ÍMU í kumite fara fram 23. október í Fylkisselinu, Norðlingholti. ÍM fullorðinn hefst kl. 10.00 og er stefnt á mótslok um kl. 12.00. ÍMU 12-17 ára hefst síðan […]
Stjórn Karatesambandsins ákvað á fundi sínum í ágúst að send ekki keppendur á Smáþjóðamótið sem fyrirhugað er dagana 24.-26. september næstkomandi í Svartfjallalandi. Eftir að hafa fylgst með nýrri Covis-19 […]
Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna 2021 fór fram laugardaginn 29. maí í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, Háteigsvegi. Mótið hófst kl. 10.30 og úrslit hófust kl. 13.00. 18 keppendur og 5 hópkatalið frá […]
Íslandsmeistaramót fullorðinni í kata fer fram laugardaginn 29. maí í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, Háteigsvegi. Mótið hefst kl. 10.30 á undanúrslitum en úrslitin hefjast kl. 13.00. 18 keppendur frá 7 Karatefélögum […]
Íslandsmeistaramót unglinga 12 – 17 ára í kata fór fram laugardaginn 15. maí í Smáranum, Kópavogi og hófst kl. 11.00. Um 60 keppendur og 14 hópkata lið voru skráð til […]
Íslandsmeistaramót unglinga 12 – 17 ára í kata fer fram laugardaginn 15. maí í Smáranum, Kópavogi og hefst kl. 11.00. Um 60 keppendur og 14 hópkata lið eru skráð til […]
Bæði mótin fara fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. maí. Vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda eru áhorfendur ekki leyðir á mótunum. Þeir sem nú þegar eru skráðir í Spordata […]
Íslandsmeistarmót fullorðinna í kata 2021 sem fara átti fram laugardaginn 10. apríl í Íþróttahúsi Hagaskóla er FRESTAÐ um óákveðinn tíma. Vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda er mótinu FRESTAÐ. Ný dagsetning er […]
Stjórn KAÍ hefur ákveðið að fella niður öll mót frá 2020 sem ekki tókst að halda síðast ár vegna samkomutakmarkana stjórnvalda. Aldur keppenda, allir ári eldri, og erfiðleikar við að […]