banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

ÍM í kata í Fylkishöllinni 4. október kl. 10

Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna 2020 fer fram sunnudaginn 4. október í Fylkishöllinni og hefst kl 10.00. Mótið átti að fara fram í mars síðastliðnum en var frestað vegna samkomubanns stjórnvalda. […]

Starfsáætlun KAÍ í vetur

Stjórn, nefndir og landsliðsþjálfarar komu saman á fundi laugardaginnn 29. ágúst og fóru yfir vetrarstarfið framundan. Ákveðið var að halda Íslandsmeistaramót ársins í vetur. Einnig var ákveðið að fella niður […]

Starfsáætlun unglingalandsliðs í kata 2020-21

Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur tekið saman starfsáætlun vegna unglingalandsliðs í kata veturinn 2020–2021. Starfsáætlunina má nálgast hér. Opin æfing fyrir unglinga fædda árin 2002–2008 verður haldin í […]

Landsliðsþjálfarar í kata 2020-2021

Stjórn og landsliðsnefnd kom saman í dag og undirritaði samninga við landsliðsþjálfara í kata fyrir næsta ár. Samningur sambandsins við Helga Jóhannesson var framlengdur um ár og munn hann stýra […]

Afreksstarf sambandsins næstu mánuði

Stjórn Karatesambands Íslands, landsliðsnefnd og landsliðsþjálfarar funduðu í dag um afreksstarf sambandsins næstu mánuði. Stjórn og þjálfarar mælast til þess að allir iðkendur karate sæki alla þá tíma sem verða […]

Öllum mótum vorið 2020 FRESTAÐ.

Stjórn KAÍ hefur ákveðið að fresta öllum mótum sem vera áttu nú í vor fram á haust. Nýjar dagsetningar verða auglýstar þegar við sjáum fram á að geta haldið mótin. […]

Góður árangur á Ishöj Karate Open

Góður árangur náðist á 9. Ishöj karate Open Cup sem var haldið í Danmörku 21. – 23. febrúar. 12 keppendur frá Íslandi voru skráðir til keppni en vegna seinkunar á […]

Aron Anh í 15.sæti á Evrópumóti U21 í Budapest

Ísland átti 7 keppendur á Evrópumóti junior og U21 sem haldið var í Budapest Ungverjalandi dagana 7-9.febrúar. Ísland sendi keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í […]

Sjö landsliðsmenn á leið á Evrópumeistaramót unglinga og U21

Helgina 7-9.febrúar næstkomandi fer fram Evrópumeistararamót unglinga og U21 í Budapest, Ungverjalandi. Ísland sendir sjö keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í á mótinu, Cadet 14-15 […]

RIG 2020 – karate open

Kara­tekeppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni sunnudaginn 26. janúar. Keppt var í bæði kata og kumite í nokkr­um flokk­um. Margar góðar og spennandi viðureigir voru á mótinu. Flest af besta […]