Freyja og Oddný með Gull á Gladsaxe Open
Katalandslið Íslands hélt áfram keppnisferð sinni í dag og keppti á Gladsaxe Open í Danmörku. Yfir 600 keppendur voru skráðir í mótið og margar góðar viðureignir sáust í dag. Íslenska […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata
Katalandslið Íslands hélt áfram keppnisferð sinni í dag og keppti á Gladsaxe Open í Danmörku. Yfir 600 keppendur voru skráðir í mótið og margar góðar viðureignir sáust í dag. Íslenska […]
Katalandslið Íslands keppti í dag á sterku móti í Svíþjóð, Gautaborg Open, þar sem yfir 450 keppendur voru skráðir til keppni. Öllum hópnum gekk vel en bestum árangri náði Þórður […]
A-landsliðið í kata verður á faraldsfæti um helgina og keppir á opnu bikarmótunum Gothenburg Open í Gautaborg, Svíþjóð, og Gladsaxe Cup í Kaupmannahöfn í Danmörku.
Meistaramót barna í kata fór fram sunnudaginn 5. maí í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Keppt er í einstaklings kata, 11 ára og yngri og liðakeppni í kata. 159 keppendur frá […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram laugardaginn 4. maí í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Keppt var í einstaklings kata 12 – 17 ára og liðakeppni í kata. 78 keppendur frá […]
The countries within the Nordic Karate Federation have decided to start a collaboration to prevent the breaking of rules, security breeches and misconduct by member clubs. There have been incidents […]
Íslenskir keppendur gerðu sigurför á sænska bikarmótið Katapokalen í Stokkhólmi, sem fram fór í dag. Þrír keppendur komust í úrslit í sínum einstaklingsflokkum. Hæst ber þar árangur Oddnýjar Þórarinsdóttur, sem […]
Helgina 16.-17. mars keppa A-landsliðið og unglingalandsliðið í kata á sterku sænsku katamóti, Svenska katapokalen, í Stokkhólmi. Þá fer allur hópurinn á æfingabúðir undir handleiðslu Mie Nakayama, þrefalds heimsmeistara kvenna […]
Íslandsmeistararnir í kata Íslandsmeistaramótið í kata fór fram laugardaginn 9. mars og var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ. Góð mæting var á mótinu, um 20 keppendur auk 5 hópkataliða, 3 […]
Íslandsmeistaramótið í kata verður haldið laugardaginn 9. mars í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Háteigsveigi. Undanúrslit hefjast kl.10.00 og úrslit áætluð kl. 12.30. Verðlaunaafhending og mótsslit um kl. 13.00. Mæting keppenda […]