Gull og silfur á Amsterdam Open
2. Amsterdam Open Cup mótið fór fram í dag, 1. Apríl, í Sportcentrum Caland í Amsterdam. 637 keppendur tóku þátt í mótinu frá 19 þjóðlöndum. Iveta Ivanova, Fylki, keppti í […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite
2. Amsterdam Open Cup mótið fór fram í dag, 1. Apríl, í Sportcentrum Caland í Amsterdam. 637 keppendur tóku þátt í mótinu frá 19 þjóðlöndum. Iveta Ivanova, Fylki, keppti í […]
Níu keppendur frá Íslandi taka þátt á öðru Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 1. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 636 keppendur eru skráðir til leiks […]
Karatesambandið bauð upp á æfingu með Tim Thackrey, Tækwondo þjálfara og fyrverandi landsliðsmanni frá Bandaríkjunum og Sigursteini Snorrasyni, Tækwondo þjálfara laugardaginn 24. mars. Æfingin fór fram í Fylkisselinu, Norðlingaholti. Tim […]
Danska meistaramótið í karate 2018 fór fram dagna 23. – 25. mars í Gråkjær Arena, Holstebro, Danmörku. Ísland átti þrjá fulltrúa á mótinum, þá Ólaf Engilbert Árnason, keppanda, Helga Jóhannesson, […]
2. GrandPrixmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars og var haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00. Mótslok urðu um kl. 18.00. 76 keppendur voru skráðir til […]
2. Bikarmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 10.00. Mótslok voru kl. 12.00. 23 keppendur voru skráðir til leiks og voru skráningarnar […]
Tveir keppendur eru á leið á Karate A series í Salsburg, 3. og 4. mars. Ólafur Engilbert Ólafsson í -75 kg flokki í kumite og Máni Karl Guðmundsson í -67 […]
Fyrsta GrandPrixmót KAÍ 2018 fyrir 12-17 ára verður haldið sunnudaginn 25. febrúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 13.00. Keppendur, starfsmenn og dómarar mæti fyrir kl. 12.30. Um 80 keppendur […]
Landslið Íslands í karate tók þátt í sterku opnu móti í Berlín laugardaginn 17. febrúar. 9 keppendur tóku þátt frá Íslandi en yfir 1300 keppendur voru skráðir til leiks frá […]
Íslenskt karatefólk lét til sín taka á alþjóðlegu móti í Danmörku um helgina, 20. og 21. janúar, en hátt í 600 keppendur voru skráðir víðsvegar frá Evrópu og einnig Brasilíu. […]