banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

6 landsliðsmenn á Heimsmeistaramóti ungmenna

Á mánudag halda 6 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á Heimsmeistaramóti ungmenna, 14 – 21 árs í karate, sem haldið er í Santa Cruz de Tenerife, Spáni 25. […]

Karatesamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Karatesamband Íslands (KAÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 1,6 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en […]

Haustmót KAÍ fyrir 12 – 17 ára

Haustmót KAÍ fyrir 12 til 17 ára keppendur fór fram í Íþróttahúsinu Jaðarsbökkum, Akranesi, laugardaginn 16. september. Keppt var bæði í kata og kumite. Um 50 keppendur voru skráðir til […]

Góður árangur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Fyrsta Amsterdam Open Cup mótið fór fram sunnudaginn 16. apríl í Amsterdam. María Helga og Iveta með verðlaunin Iveta var í miklum ham í -53 kg. flokki Junior og fór […]

Sex keppendur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 16. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 546 keppendur eru skráðir til leiks […]

Þrjú silfur og tvö brons á NM

Laugardaginn 7.apríl, fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Tallinn, Eistlandi. Ísland var með 12 keppendur á mótinu og eitt lið og stóðu þau sig öll vel. Hópkatalið […]

Okkar keppendur stóðu sig vel á EM Junior/U21 í Búlgaríu

Post Image

Ísland átti sjö keppendur á Evrópumóti unglinga, sem fór fram í Sofia, Búlgaríu, dagana 17. til 19. Febrúar síðastliðinn.  Um 1.150 keppendur frá 39 þjóðum á aldrinum 14 til 21 […]

Sjö keppendur á Evrópumóti unglinga í Sofia.

Post Image

Ísland á sjö keppendur á Evrópumóti unglinga, sem fram fer í Sofia, Búlgaríu, dagana 16. til 19. febrúar.  1.150 keppendur frá 39 þjóðum á aldrinum 14 til 21 árs keppa […]

Frábærar viðureignir í Karate á RIG 2017

Post Image

Karatehluti RIG fór fram sunnudaginn 29.janúar í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal, þar sem keppt var bæði í kata og kumite í 4 mismunandi aldursflokkum.  Yfir 120 keppendur frá 10 félögum auk 14 […]

Nýir Íslandsmeistarar í opnum flokkum í Kumite

Post Image

Í dag fór Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis.  Keppendur frá 6 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð.  Margar mjög skemmtilegar viðureignir sáust […]