Átta verðlaun á alþjóðlegu móti í Kaupmannahöfn
Íslenskt karatefólk lét til sín taka á alþjóðlegu móti í Danmörku um helgina, 20. og 21. janúar, en hátt í 600 keppendur voru skráðir víðsvegar frá Evrópu og einnig Brasilíu. […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite
Íslenskt karatefólk lét til sín taka á alþjóðlegu móti í Danmörku um helgina, 20. og 21. janúar, en hátt í 600 keppendur voru skráðir víðsvegar frá Evrópu og einnig Brasilíu. […]
Nýjar keppnisreglur WKF taka gildi 1. janúar 2018. Hægt er að nálgast þær á ensku undir “Dómaramál->Keppnisreglur WKF” hér á vef Karatesambandsins. Einnig samantekt á helstu breytingum.
Íslandsmótið í kumite, bardagahluta karate, fór fram í Fylkishöllinni í Árbænum laugardaginn 18. nóvember. Fylkir fékk flest stig í heildarstigakeppninni en sex félög áttu fulltrúa á mótinu. Í opnum flokki […]
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hófst kl. 18.00. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna bæði í kata og kumite. […]
Á mánudag halda 6 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á Heimsmeistaramóti ungmenna, 14 – 21 árs í karate, sem haldið er í Santa Cruz de Tenerife, Spáni 25. […]
Karatesamband Íslands (KAÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 1,6 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en […]
Haustmót KAÍ fyrir 12 til 17 ára keppendur fór fram í Íþróttahúsinu Jaðarsbökkum, Akranesi, laugardaginn 16. september. Keppt var bæði í kata og kumite. Um 50 keppendur voru skráðir til […]
Fyrsta Amsterdam Open Cup mótið fór fram sunnudaginn 16. apríl í Amsterdam. María Helga og Iveta með verðlaunin Iveta var í miklum ham í -53 kg. flokki Junior og fór […]
Sex keppendur frá Íslandi taka þátt á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 16. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 546 keppendur eru skráðir til leiks […]
Laugardaginn 7.apríl, fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Tallinn, Eistlandi. Ísland var með 12 keppendur á mótinu og eitt lið og stóðu þau sig öll vel. Hópkatalið […]