banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

Aðalheiður, Kristján og Telma verða í eldlínunni á EM

Post Image

Í dag héldu þrír keppendur áleiðis á Evrópumeistaramótið í karate sem fer fram í Budapest, Ungverjalandi, 9-12.maí næstkomandi. Þetta eru Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristján Helgi Carrasco og Telma Rut Frímannsdóttir. […]

Kristján Helgi Carrasco bikarmeistari 4 árið í röð

Post Image

Um helgina fóru fram þriðja og síðasta bikarmót í karate, en bikarmeistari er sá karatemaður/kona sem er stigahæst eftir öll mót vetrarins, talið er bæði fyrir keppni í kata og […]

Grandprixmeistara 2013

Post Image

Á laugardeginum voru Grandprixmeistarar unglinga einnig krýndir en mótaröðin ber nafn Bushido sem er styrktaraðili mótaraðarinnar. Hjá unglingum eru veitt verðlaun fyrir hvern flokk fyrir sig þar sem flokkum er […]

Þrjú silfur og 8 brons á NM í karate

Post Image

Íslenski landsliðshópurinn í karate vann til ellefu verðlauna á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Ósló í dag. Kvennasveit Íslands tapaði naumlega í úrslitum í hópkata fyrir dönsku liði, og tókst […]

Norðurlandameistararmótið í karate um næstu helgi í Noregi

Post Image

Laugardaginn 13. apríl næstkomandi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Osló, Noregi. Ísland sendir sterkt lið til keppni og eru 16 keppendur með í för auk þess […]

Telma Rut með brons á Swedish Karate Open

Post Image

Á fyrri degi Swedish Karate Open, sem haldið er í Malmö, vann Telma Rut Frímannsdóttir til bronsverðlauna í kumite -61kg flokki. Í fyrstu viðureign tapaði Telma fyrir Stephanie Kaup frá […]

Reykjavík International Games 2013 – Karate

Post Image

Karatehluti RIG fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings. Þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG og var það samdóma álit allra sem […]

Karatekona og karatemaður ársins 2012

Post Image

Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2012. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Karatedeild Breiðabliks Aðalheiður Rósa hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kata undanfarin ár og tekið […]

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite 2012

Post Image

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkissetrinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis, laugardaginn 17. nóvember. Fjöldi keppenda frá 7 félögum voru skráðir til leiks. Margar mjög skemmtilegar viðeignir áttu sér stað en […]