banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

RIG23 karate

Karatehluti Reykjavík International Games 2023 fór fram laugardaginn 28. janúar. Mótið var haldið í Laugardalshöll og voru um 80 keppendur skráðir til keppni frá 9 karatefélögum og -deildum auk keppenda […]

WKF Series A Aþenu 13.-16. janúar

Heimsbikarmót WKF, Series A, var haldi í Aþenu, Grikklandi dagana 13. – 16. janúar. Yfir 1100 keppendur tóku þátt í mótinu frá 74 löndum. Einn keppandi frá Íslandi tók þátt […]

Eitt silfur og tvö brons á NM 2022

Eitt silfur og 2 brons unnust á Norðurlandameistaramótninu í karate sem haldið var í Riga, Lettlandi, laugardaginn 26. nóvember. Karen Thuy Duong Vu vann silfur í kumite kvenna junior -48kg […]

Norðurlandameistaramót í karate 2022

Norðurlandameistarmótið í karate 2022 verður haldið í Riga, Lettlandi 26. nóvember. Fimmtán keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Með í ferðinni eru Reinharð Reinharðsson, formaður KAÍ, […]

GP3 KAÍ 2022

Þriðja GrandPrix mót KAÍ 2022 fór fram í Íþróttahúsinu Austurbergi sunnudaginn 6. nóvember. 72 keppendur frá 10 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Heildarúrslit urðu: GP3_2022_Results Verðlaunaafhending fyrir 3 […]

Bikarmót KAÍ 2022

Bikarmót KAÍ 2022 fór fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 15 keppendur frá 5 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Bikarmeistarar í einsökum flokkum urðu: Kata karla: Þórður […]

Opnar æfinga með landsliðsþjálfaranum í kumite.

Opnar æfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite, Sadik Sadik, verða um helgina 12. og 13. nóvember næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingholti. Allir 12 ár og eldri velkomnir sem vilja æfa með landsliðinu […]

Heimsmeistaramót U21 í karate

Heimsmeistaramót ungmenna 14-20 ára fór fram dagana 26. – 30. október í Konya, Tyrklandi. Þrír keppendur tóku þátt frá Íslandi. Þeir Þórður Jökull Henrysson í kata U21, Samuel Josh Ramos […]

Bikarmót KAÍ og GrandPrixmót 3 um sömu helgi

Bikarmót KAÍ 2022 fer fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkiselinu og hefst kl. 18.00. Opið er fyrir skáningu á mótið á sportdata.org. 3. GrandPrixmót KAÍ 2022 fer fram sunnudaginn 6. […]

KAI dómaranámskeið í kumite 2022

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 3.nóvember næstkomandi kl. 18:00, í Veislusal Breiðabliks í Smáranum, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Farið verður yfir keppnisreglur WKF kumitehlutann, […]