Ragnar Eyþórsson með NORDIC-referee réttindi
Á norðurlandameistaramótinu í karate fór Ragnar Eyþórsson í próf fyrir NORDIC-referee réttindi. Stóðst hann þau með sóma bæði í kata og kumite og er því NORDIC-referee. Óskum við honum til […]
Á norðurlandameistaramótinu í karate fór Ragnar Eyþórsson í próf fyrir NORDIC-referee réttindi. Stóðst hann þau með sóma bæði í kata og kumite og er því NORDIC-referee. Óskum við honum til […]
Íslenskir keppendur náðu í þrjú brons á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Tampere, Finnlandi, laugardaginn 24. nóvember. Um 300 keppendur voru mættir til leiks frá 8 þjóðum. Danir […]
Norðurlandameistaramótið í karate, verður haldið í Tampere, Finnlandi og fer fram laugardaginn 24. nóvember næstkomandi. Karatesambandið sendir 30 manna hóp á mótið. 19 keppendur, 4 þjálfara, 4 dómara, 2 fararstjóra […]
Uppskeruhátíð Karatesambands Íslands verður haldin laugardaginn 1. desember í veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi og hefst kl. 18.00. Veit verða verðlaun fyrir þrjú efstu stigasætin á GrandPrix mótaröðunni í hverjum flokki. […]
3. GrandPrix mót KAÍ 2018 var haldið laugardaginn 17. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti, og hóft kl, 10..0 og lauk um kl. 15.00 76 keppendur frá 9 karatefélögum tóku þátt í […]
3. Bikarmót KAÍ fór framföstudaginn 16. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti, kl. 18.00 og lauk um 19.30. 17 keppendur frá 6 karatefélögum voru skráðir til keppni í 4 flokkum, opnum flokki […]
Fimm keppendur frá Íslandi taka þátt á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Madrid, Spáni, dagana 5. – 11. nóvember. Fyrstur til að keppa er Aron Anh Ky Hyunh […]
Íslandsmótið í kumite, bardagahluta karate, fór fram í Fylkisskemmunni, Norðlingaholti, laugardaginn 27. október. Fylkir fékk flest stig í heildarstigakeppninni en fjögur félög áttu fulltrúa á mótinu. Í opnum flokki karla […]
Íslandsmeistarmótið í kumite fullorðinna 2018 verður haldið laugardaginn 27. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti, og hefst kl. 10.00. Áætlað að úrslit hefjist k. 11.30 og verðlaunaafhending og mótsslit kl. 12.00 Keppt […]
Afrekssjóður ÍSÍ tók upp nýtt fyrirkomulag á árinu og hafa fjölmörg sérsambönd hlotið styrki úr sjóðnum. Á undanförnum vikum hefur verið gengið frá formlegum samningum við þessi sérsambönd og var […]