banner
  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
    47 keppendur frá […]

  • Meistaramót barna í kata 2024

    Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00.
    Mótið er fyrir keppendur 11 […]

  • Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

    Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.
    Yfir 90 keppendur voru skráðir […]

  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

Æfingabúðir í kata með Karin Hägglund

Karatesambandið stóð fyrir æfingabúðum með Karin Hägglund, landsliðsþjálfara Svía í kata, dagana 3.-5. nóvember. Ein æfingar var fyrir 11-15 ára keppendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppni. […]

Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri

Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hófst kl. 18.00. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna bæði í kata og kumite. […]

Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri

Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri verður haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hefst kl. 18.00. Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna í kata og kumite. 23 […]

Æfingabúðir í kata með Karin Hägglund

Æfingabúðir með margföldum meistara og fyrrverandi landsliðsþjálfara Svíþjóðar í Kata. Föstudagur 3. Nóv. 17:30-18:30. Opin æfing fyrir iðkendur allra félaga. Juniorar 11-15 ára. KFR laugardalslaug. Laugardagur 4. Nóv. 10:00-12:00. Lokuð […]

6 landsliðsmenn á Heimsmeistaramóti ungmenna

Á mánudag halda 6 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á Heimsmeistaramóti ungmenna, 14 – 21 árs í karate, sem haldið er í Santa Cruz de Tenerife, Spáni 25. […]

Karatesamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Karatesamband Íslands (KAÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 1,6 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en […]

Fylkir með yfirburði á unglingameistarmótinu í kumite

Sunnudaginn 15. október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð […]

Nýir dómarar í kumite

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 6. október og fór verklegi hlutinn fram sunnudaginn 15. október. Eftirfarandi dómarar hækkuðu réttindi sín: Ragnar Eyþórsson A-dómari Elías Snorrason B-dómari Máni Karl […]

Frábær árangur á 4. Smáþjóðamótinu í karate

4. Smáþjóðamótið í karate fór fram dagana 29. september til 1. október í Andorra. 12 keppendur frá Íslandi tóku þátt og náðu frábærum árangri á mótinu. Um 400 keppendur tóku […]

4. Smáþjóðamótið í karate

4. Smáþjóðamótið í karate verður haldið dagana 28. september til 1. október 2017 í Andorra. Um 400 keppendur eru skráðir til leiks frá 8 af smáþjóðum Evrópu en 9 eru […]