banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Mótanefnd KAÍ 2018 – 2019

Á Karateþingi, 24. febrúar síðastliðinn, var samþykkt tillaga þess efnis að öll félög sem vildu taka þátt í mótastarfi KAÍ þyrftu að tilnefna nefndarmann í mótanefnd KAÍ fyrir mótastarfið veturinn […]

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite verður haldið laugardaginn 6. október næstkomandi í Fylkisskemmunni, Norðlingaholti og hefst mótið kl. 10.00. Skráning fer fram á sportdata.org og lýkur á miðnætti miðvikudaginn 3. október. […]

Undirbúningur fyrir Smáþjóðamótið

Laugardaginn 15. september fékk Karatesambandið Önnu Sigríði Ólafsdóttir, Prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, til að halda fyrirlestur um næringu ungs keppnisfólks. Fyrirlesturinn var haldinn fyrir þá fjölmörgu keppendur sem […]

Þrjú silfur hjá karatefólki á Finnish Open Cup

Laugardaginn 8.september fór fram sterkt bikarmót Í Helsinki, Finnish Open Cup. Ísland sendi vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata keppti. Okkar fólk náði góðum árangri og […]

Katalandsliðið á Finnish Open Cup

Laugardaginn 8.september næstkomandi fer fram sterkt bikarmót Í Helsinki, sem heitir Finnsh Open Cup. Ísland sendir vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata mun keppa. Íslensku keppendurnir […]

Æfingabúðir í Kumite með Noah Bitsch 20. til 21. júlí

Þýski landsliðsmaðurinn Noah Bitsch, var með æfingabúðir fyrir kumite landsliðið 20. og 21. júlí. Var það upphafið að vetrarstarfinu hjá kumitelandsliðnu en nóg er framundan hjá því. Noah vann gull […]

Iveta á úrtökumót fyrir Ólympíuleika ungmenna

Ísland á einn fulltrúa á úrtökumóti í karate fyrir Ólympíuleika ungmenna sem haldnir verða í Argentínu í haust. Junior flokkur er gjaldgengur inn á leikana(16 til 17 ára) og eru […]

Nýr landsliðsþjálfari í kata

Karatesambandið hefur ráðið Helga Jóhannesson sem nýjan Landsliðsþjálfara í kata. Óskum við honum velfarnaðar í starfinu. Landsliðið í kata á fyrstu æfingu með Helga Jóhannessyni

Aukinn fjöldi á Smáþjóðamótið 2018

Stjórn Karatesambandsins samþykkti tillögu frá landsliðsþjálfurum um að fjölga keppendum á Smáþjóðaleikunum í ár en mótið fer fram í San Marino 28. – 30. september 2018. Í fyrra voru 12 […]

Góður árangur á Gladsaxe Karate Cup

Svana Katla og Máni Karl með verðlaunin Í flokki Super kata: Svana vinnur fyrstu viðureign 5-0 á móti Katherine Strange. Svana vinnur næstu viðureign 4-1 á móti Louise Jörgensen. Svana […]