Reykjavik International Games 2018 – karate
Keppni í karate á Reykjavíkurleikunum 2018 fór fram sunnudaginn 28. janúar. Um 130 keppendur voru skráðir til leiks, þar af um 20 erlendir keppendur frá fimm löndum, Englandi, Hollandi, Skotlandi, […]
Keppni í karate á Reykjavíkurleikunum 2018 fór fram sunnudaginn 28. janúar. Um 130 keppendur voru skráðir til leiks, þar af um 20 erlendir keppendur frá fimm löndum, Englandi, Hollandi, Skotlandi, […]
Íslenskt karatefólk lét til sín taka á alþjóðlegu móti í Danmörku um helgina, 20. og 21. janúar, en hátt í 600 keppendur voru skráðir víðsvegar frá Evrópu og einnig Brasilíu. […]
Í framhaldi af samþykktum sem gerðar voru á síðast karateþingi í febrúar 2017 voru gerðar breytingar á mótahaldi innanlands. Stjórn KAÍ hefur breyta reglugerðum til samræmis við samþykktirnar sem gerðar […]
Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2017. Karatekona ársins 2017. Iveta C. Ivanova, Karatedeild Fylkis. Iveta hefur verið sigursæl karatekona síðustu ár í sínum aldursflokki. Hún […]
Nýjar keppnisreglur WKF taka gildi 1. janúar 2018. Hægt er að nálgast þær á ensku undir “Dómaramál->Keppnisreglur WKF” hér á vef Karatesambandsins. Einnig samantekt á helstu breytingum.
Íslandsmótið í kumite, bardagahluta karate, fór fram í Fylkishöllinni í Árbænum laugardaginn 18. nóvember. Fylkir fékk flest stig í heildarstigakeppninni en sex félög áttu fulltrúa á mótinu. Í opnum flokki […]
Karatesambandið stóð fyrir æfingabúðum með Karin Hägglund, landsliðsþjálfara Svía í kata, dagana 3.-5. nóvember. Ein æfingar var fyrir 11-15 ára keppendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppni. […]
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hófst kl. 18.00. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna bæði í kata og kumite. […]
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri verður haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hefst kl. 18.00. Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna í kata og kumite. 23 […]
Æfingabúðir með margföldum meistara og fyrrverandi landsliðsþjálfara Svíþjóðar í Kata. Föstudagur 3. Nóv. 17:30-18:30. Opin æfing fyrir iðkendur allra félaga. Juniorar 11-15 ára. KFR laugardalslaug. Laugardagur 4. Nóv. 10:00-12:00. Lokuð […]