María Helga og Aron Anh eru karatefólk ársins 2016
Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2016 Karatekona ársins: María Helga Guðmundsdóttir, Karatefélagið Þórshamar María Helga hefur verið sigursæl karatekona síðustu ár, keppir bæði í kata […]