banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Sex keppendur á HM

Post Image

Heimsmeistaramót í karate fer fram dagana 26-30.október í Linz, Austurríki.  Ísland verður með sex keppendur á mótinu bæði í einstaklingsflokki og í liðakeppni. Á heimsmeistaramótinu er keppt í 16 mismunandi […]

Nýir dómarar í kumite 2016

Post Image

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 21.október síðastliðinn í Ráðstefnusal-D, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið sem var í formi fyrirlesturs og í framhaldi af honum […]

Fylki með yfirburði á ÍM unglinga í kumite

Post Image

Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi […]

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite

Post Image

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram laugardaginn 22.október í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Um 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 9 félögum, þar […]

Góður árangur í Englandi

Post Image

Sunnudaginn 9.október kepptu nokkrir landsliðsmenn á móti í Worcester Englandi, Central England open, sem var nokkuð sterkt mót. Árangur okkar fólks var með ágætum, 4 verðlaun og fjöldi viðureigna unnar. […]

Dómaranámskeið í kumite 2016

Post Image

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 21.október næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal-D í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]

Karatefólk á leið á enskt mót

Post Image

Sunnudaginn 9.október næstkomandi fer hluti af landsliðshópi Íslands í karate á mót í Englandi, Central England International Open, sem fer fram í Worcester. Þessi ferð er hluti af undirbúningi liðsins […]

Úrslit úr fyrsta bikar- og bushidomóti

Post Image

Fyrsta bikarmót vetrarins Fyrsta bikarmót vetrarins var haldið laugardaginn 1.október í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar.  Þetta er fyrsta mót sem Karatesambandi Íslands heldur fyrir utan suðvesturhorn landsins í […]

Fyrsta bikar og bushidomót vetrarins

Post Image

Fyrsta bikar og bushidomót vetrarins fer fram um næstu helgi og verða þau haldin í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar.  Bikarmótið verður laugardaginn 1.október og hefst kl.17:00, mæting eigi síðar […]

Góður árangur á BanzaiCup-Telma Rut með brons í -61kg flokki

Post Image

Í gær, laugardaginn 17.september, fór fram sterkt þýskt mót, Banzai-Cup, í Berlín Þýskalandi. Ísland sendi níu landsliðsmenn til keppni að þessu sinni, það voru Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir, Aron Breki […]