Íslandsmeistaramót unglinga í kumite
Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram laugardaginn 22.október í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Um 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 9 félögum, þar […]
