banner

Category Archives: Bushidomeistaramót

Úrslit úr fyrsta bikar- og bushidomóti

Post Image

Fyrsta bikarmót vetrarins Fyrsta bikarmót vetrarins var haldið laugardaginn 1.október í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar.  Þetta er fyrsta mót sem Karatesambandi Íslands heldur fyrir utan suðvesturhorn landsins í […]

Fyrsta bikar og bushidomót vetrarins

Post Image

Fyrsta bikar og bushidomót vetrarins fer fram um næstu helgi og verða þau haldin í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar.  Bikarmótið verður laugardaginn 1.október og hefst kl.17:00, mæting eigi síðar […]

Skráning keppenda á mót á vegum KAÍ

Post Image

Eins og fram kom á síðasta karateþingi, þá var ákveðið að færa skráningar á mót sem KAÍ heldur inn í kerfi Sportdata.org.  Kai hefur nú tekið upp skráningarkerfið sportdata fyrir […]

Þriðja bikar og bushidomót vetrarins

Post Image

Þriðja bikar og bushidomót vetrarins fer fram laugardaginn 23.apríl næstkomandi. Mótin verða haldin í Dalhúsum, Grafarvogi, í umsjón karatedeildar Fjölnis.  Bikarmótið hefst kl.09:00 mæting kl. 08:30. Bushidomótið hefst kl.12:00, mæting […]

Annað Bushidomót vetrarins úrslit

Post Image

Annað Bushidomót vetrarins fór fram á laugardaginn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón Karatefélags Akraness, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins […]

Fyrsta Bushidomót vetrarins

Post Image

Fyrsta Bushidomót vetrarins fór fram í gær í Fylkissetrinu, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins í vetur og í lok þeirra […]

Svana Katla og Elías bikarmeistarar

Post Image

Laugardaginn 25.apríl fór fram þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate, mótið var haldið í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeildar Breiðabliks. Mikil spenna var fyrir mótið um hver yrði bikarmeistari […]

Kristján Helgi og Telma Rut Bikarmeistarar 2014

Post Image

Í gær laugardaginn 29.mars fór fram Bikarmeistaramót Karatesambands Íslands.  Á bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 […]

Bikar- og Bushidomót

Bikar- og Bushidomótin fara fram laugardaginn 29.mars næstkomandi.  Bikarmótið hefst kl.09:00 í Fylkissetrinu, Norðlingaholti, í umsjón karatedeildar Fylkis.  Bushidomótið fer fram kl.13:00 í Smáranum, Kópavogi, í umsjón karatedeildar Breiðabliks.  Bikar […]

Grandprixmeistara 2013

Post Image

Á laugardeginum voru Grandprixmeistarar unglinga einnig krýndir en mótaröðin ber nafn Bushido sem er styrktaraðili mótaraðarinnar. Hjá unglingum eru veitt verðlaun fyrir hvern flokk fyrir sig þar sem flokkum er […]