Nýir dómarar í kata
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 14.maí 2021. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið þar sem farið var í keppnisreglur WKF útgáfu 2020, auk þess sem farið var […]
Tilkynningar frá dómaranefnd KAI og fréttir tengdum dómgæslu á vegum sambandsins
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 14.maí 2021. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið þar sem farið var í keppnisreglur WKF útgáfu 2020, auk þess sem farið var […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 14. Maí næstkomandi kl. 18:00-21:00, í Veitingasal Breiðabliks í Smáranum Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur, svo sýnt […]
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata fimmtudaginn 16.janúar síðastliðinn. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðin sem var í formi fyrirlesturs og í framhaldi af honum var haldið skriflegt og […]
Þriðjudaginn 8. október og laugardaginn 12. október stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite. Einn nýr dómari stóðust dómarprófið: Jóhannes Felix Jóhannesson, B-meðdómari. Einnig uppfærðu eftirfarandi kumite-réttindi sín: Katrín Ingunn Björnsdóttir […]
Dómaranámskeið í Kumite fer fram þriðjudaginn 8. október klukkan 18:00 í fundarsal E, 3. hæð í ÍSÍ. Í kjölfarið verður svo skriflegt próf. Verklegi hluti prófsins verður haldinn laugardaginn 12. […]
Um helgina 13.-15. september hélt Karatesamband Íslands Smáþjóðamót í karate í Laugardalshöllinni. Á sama tíma fór fram dómaranámskeið hjá Smáþjóðasambandinu og fóru tveir íslendingar í dómarapróf á meðan á mótinu […]
Föstudaginn 15. febrúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kata. Tveir nýir dómarar stóðust dómarprófið: Jóhannes Felix Jóhannesson, Kata Judge-B. Þórður Jökull Henrysson, Kata Judge-B. Einnig uppfærði kata-réttindi sín í Svana […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 15. febrúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-C í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi […]
Fimmtudaginn 17. janúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite. Einn nýr dómari stóðst dómarprófið: Kári Steinn Benediktsson, Kumite Judge-B. Óskum við honum til hamingju með áfangann.
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 17.janúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-C í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]