Ellefu ný dómararéttindi í kata
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 19.febrúar og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið, sem haldið var í húsnæði Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Góð þátttaka var á námskeiðið þar sem […]
Tilkynningar frá dómaranefnd KAI og fréttir tengdum dómgæslu á vegum sambandsins
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 19.febrúar og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið, sem haldið var í húsnæði Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Góð þátttaka var á námskeiðið þar sem […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 19.febrúar næstkomandi kl. 19:00, í Veitingasal Smárans, húsnæði Breiðabliks, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi […]
Á meðan Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram, tóku tvö dómaraefni verklegt próf í dómgæslu í kumite. Þau höfðu tekið skriflegt próf föstudaginn 25.september og stóðust það með sóma, það […]
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 25.september síðastliðinn í Ráðstefnusal-D, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið sem var í formi fyrirlesturs og í framhaldi af honum var haldið skriflegt próf […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 25.september næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal-D, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem farið […]
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 20.febrúar og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið, sem haldið var í ráðstefnusal ÍSÍ og í sal Karatefélags Reykjavíkur. Ágætis þátttaka var á […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 20.febrúar næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal-E, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi af honum […]
Um næstu áramótin taka í gildi ný útgáfa af keppnisreglum WKF. Við munum því miða alla keppni á næsta ári við þessar nýju reglur, þær hafa áhrif bæði á keppni […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 17. október næstkomandi kl.19:00, í Veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]
Á Norðurlandameistaramótinu í Riga, Lettlandi, 12.apríl síðastliðinn fór Pétur Freyr Ragnarsson í dómarapróf. Á föstudeginum var skriflegt próf en verklegt próf fór fram á laugardeginum á meðan mótið stóð yfir. […]