Heimsmeistaramót U21 í karate
Heimsmeistaramót ungmenna 14-20 ára fór fram dagana 26. – 30. október í Konya, Tyrklandi. Þrír keppendur tóku þátt frá Íslandi. Þeir Þórður Jökull Henrysson í kata U21, Samuel Josh Ramos […]
Heimsmeistaramót ungmenna 14-20 ára fór fram dagana 26. – 30. október í Konya, Tyrklandi. Þrír keppendur tóku þátt frá Íslandi. Þeir Þórður Jökull Henrysson í kata U21, Samuel Josh Ramos […]
Landslið Íslands í karate tók þátt á áttunda Evrópumóti smáþjóða i karate sem haldið var í Liechtenstein dagana 23. – 25. september. Íslensku keppendurnir náðu í fimm gull, tvö silfur […]
Evrópumót smáþjóða í karate 2022 verður haldið í Vaduz, höfuðborg Lichtenstein, dagana 22. – 25. september. 12 keppendur fá Íslandi taka þátt í mótinu og keppa í kata og kumite. […]
Stjórn KAÍ boðar til upplýsingafundar vegna landsliðsferðar á Evrópumót smáþjóða sem fer fram dagana 23.-25. september næstkomandi í Lichtenstein. Fundurinn verður haldinn í Fylkisselinu, Norðlingaholti, miðvikudaginn 7. september kl. 19.30. […]
Evrópumeistaramótið í karate fer fram í Gaziantep í Tyrklandi dagana 24. – 29. maí. Ólafur, Þórður, Samuel og Sadik Þrír keppendur frá Íslandi keppa á mótinu. Þeir Þórður Jökull Henrysson […]
WKF Youth League fór fram dagan 28. apríl – 1. maí í Limassol, Kýpur. 5 keppendur tóku þátt frá Íslandi. Bestum árangri náðu þær Karen Vu og Embla Rebekka Halldórsdóttir. […]
Íslenska landsliðið í karate vann til átta verðlauna á Opna sænska meistaramótinu sem fór fram í Kristianstad í gær, laugardaginn 9. apríl. Mótið er liður í undirbúningi fyrir Evrópumeistaramót fullorðinna […]
6 ungmenni á leið á WKF Youth League Venice 9. – 12. desember til að keppa fyrir Íslands hönd. Ronja, Nökkvi, Daði, Alexander, Davið og Hugi. Bestum árangri á mótinu […]
Þórður Jökull Henrysson, landsliðsmaður í kata, tók þátt í Solna Karate Cup, Svíþjóð, laugardaginn 23. október. Hann keppti bæði í kata fullorðinna og í U21 flokki, 18-20 ára. Þórður náði […]
Æfingabúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite fóru fram dagana 10. – 12 september Í fylkisselinu. Um 26 karateiðkendur komu með þjálfurum sínum á fyrstu æfingarnar sem voru öllum opnar. Eftir […]