Æfingahelgin 19. – 21. október
Helgina 19.-21. október voru haldnar æfingar fyrir unga og efnilega keppendur í kumite og kata á vegum Karatesambandsins. Föstudaginn 19. og laugardaginn 20. október hélt landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason, […]