banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

Æfingabúðir í kata með Karin Hägglund

Dagana 26. – 28. maí fóru fram æfingabúðir í kata með Sensei Karin Hägglund, frá Svíþjóð. Hún er margfaldur Norðurlandameistari í kata og hefur nú síðast unnið með sænska katalandsliðinu. […]

Breiðablik Íslandsmeistarar unglinga í kata níunda árið í röð

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram sunnudaginn 7. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, í umsjón Karatefélags Akraness. Góð þátttaka var á mótinu, yfir 80 einstaklingar og 14 lið mættu frá 10 […]

Karatefélag Reykjavíkur Íslandsmeistarar barna í kata þriðja árið í röð

Íslandsmeistara barna í kata 2017 fór fram laugardaginn 6. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, Akranesi. Um 170 krakkar og 37 lið mættu til leiks. Þegar uppi var staðið varð Karatefélag Reykjavíkur […]

Þrjú silfur og tvö brons á NM

Laugardaginn 7.apríl, fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Tallinn, Eistlandi. Ísland var með 12 keppendur á mótinu og eitt lið og stóðu þau sig öll vel. Hópkatalið […]

Aron Anh og Svana Katla Íslandsmeistarar í kata

Laugardaginn 4.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata.  Mótið var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, í umsjón karatefélagsins Þórshamars.  Góð mæting var á mótinu, um 23 keppendur auk 8 hópkataliða, […]

Aron Anh með silfur

Laugardaginn 25. febrúar fór fram Swedish Kata Trophy, sterkt alþjóðlegt mót í kata, í Stokkhólmi. Fjórir keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu. Þau Elías Snorrason, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Arna […]

Katalandsliðið á Swedish Kata Throphy 2017

Post Image

Laugardaginn 25.febrúar næstkomandi fer fram sterkt sænskt katamót  í Stokkhólm, Swedish Kata Throphy. Íslenskir keppendur hafa tekið þátt í þessu móti síðustu ár með góðum árangri, í ár fara 4 […]

Okkar keppendur stóðu sig vel á EM Junior/U21 í Búlgaríu

Post Image

Ísland átti sjö keppendur á Evrópumóti unglinga, sem fór fram í Sofia, Búlgaríu, dagana 17. til 19. Febrúar síðastliðinn.  Um 1.150 keppendur frá 39 þjóðum á aldrinum 14 til 21 […]

Sjö keppendur á Evrópumóti unglinga í Sofia.

Post Image

Ísland á sjö keppendur á Evrópumóti unglinga, sem fram fer í Sofia, Búlgaríu, dagana 16. til 19. febrúar.  1.150 keppendur frá 39 þjóðum á aldrinum 14 til 21 árs keppa […]

Frábærar viðureignir í Karate á RIG 2017

Post Image

Karatehluti RIG fór fram sunnudaginn 29.janúar í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal, þar sem keppt var bæði í kata og kumite í 4 mismunandi aldursflokkum.  Yfir 120 keppendur frá 10 félögum auk 14 […]