Góður árangur á Gladsaxe Karate Cup
Svana Katla og Máni Karl með verðlaunin Í flokki Super kata: Svana vinnur fyrstu viðureign 5-0 á móti Katherine Strange. Svana vinnur næstu viðureign 4-1 á móti Louise Jörgensen. Svana […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite
Svana Katla og Máni Karl með verðlaunin Í flokki Super kata: Svana vinnur fyrstu viðureign 5-0 á móti Katherine Strange. Svana vinnur næstu viðureign 4-1 á móti Louise Jörgensen. Svana […]
Iveta og Ingólfur í upphafi mótsins Karate 1 Youth League fór fram um helgina í Sofiu, Búlgaríu. Það er ljóst að bestu liðin fjölmenna á þessi mót; metþátttaka, nærri 2.000 […]
Iveta og Ingólfur í Sofíu Laugardaginn 26. maí keppir Iveta Ivanova á fyrsta WKF Youth League, heimsbikarmóti fyrir 12 – 17 ára. Hún tekur þátt í kumiteflokki sem gefur stig […]
Það var hart barist er Iveta Ivanova, Máni Karl Guðmundsson og Samuel Ramos kepptu á stóru æfingamóti í Wald-Michelbach, Þýskalandi. Claus Bitsch, unglingalandsliðsþjálfari Þýskalands heldur árlegar æfingabúðir með móti í […]
Fjórir landsliðsmenn í kumite fara á alþjóðlegar æfingabúðir og mót í Waldmichelbach, Þýskalandi. Viðburðurinn er ætlaður keppendum undir 21 árs og eru þau Iveta Ivanova, Samuel Josh Ramos, Máni Karl […]
Íslenskt landsliðsfólk gerði gott mót á fyrri degi Opna Sænska meistaramótsins í karate, laugardaginn 14. apríl. Iveta Ivanova gerði sér lítið fyrir og sigraði á þriðja sinn í röð á […]
Karatesamband Íslands sendir fimm keppendur á Opna Sænska meistaramótið, sem fram fer í Kristianstad nú um helgina. Um 600 skráningar eru inn á mótið en stærsti hluti keppenda kemur frá […]
2. Amsterdam Open Cup mótið fór fram í dag, 1. Apríl, í Sportcentrum Caland í Amsterdam. 637 keppendur tóku þátt í mótinu frá 19 þjóðlöndum. Iveta Ivanova, Fylki, keppti í […]
Níu keppendur frá Íslandi taka þátt á öðru Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 1. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 636 keppendur eru skráðir til leiks […]
Karatesambandið bauð upp á æfingu með Tim Thackrey, Tækwondo þjálfara og fyrverandi landsliðsmanni frá Bandaríkjunum og Sigursteini Snorrasyni, Tækwondo þjálfara laugardaginn 24. mars. Æfingin fór fram í Fylkisselinu, Norðlingaholti. Tim […]