Nýir dómarar í kata
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 13. apríl og fór verklegi hlutinn fram laugardaginn 14. apríl og sunnudaginn 15. apríl. 7 nýir dómara stóðust prófið. Ný réttindi í kata, […]
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 13. apríl og fór verklegi hlutinn fram laugardaginn 14. apríl og sunnudaginn 15. apríl. 7 nýir dómara stóðust prófið. Ný réttindi í kata, […]
Meistaramót barna í kata fór fram laugardaginn 14. apríl í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Keppt er í einstaklings kata, 11 ára og yngri og liðakeppni í kata. 156 keppendur frá […]
Aron Anh Ky Huynh náði að vinna brons í flokki 17-18 ára á Kata Pokalen sem fór fram í Stokkhólmi laugardaginn 9. mars. Allir aðrir keppendur frá Íslandi stóðu sig […]
Fyrsta Bikarmót KAÍ 2018 verður haldið sunnudaginn 25. febrúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 10.00. Keppendur, starfsmenn og dómarar mæti fyrir kl. 9.30. Um 20 keppendur eru skáðir til […]
Opin kumiteæfing með Ingólfi Snorrasyni í KFR, laugardaginn 21. nóvember kl. 10.30 – 12.00. Hvetjum alla 14 ára og eldri sem hafa áhuga á keppni í kumite til að taka […]
Formannafundur Norræna karatesambandsins var haldinn föstudaginn 10. apríl og var forseti alþjóða- og evrópska karatesambandsins, herra Antonio Espinos, sérstakur gestur á fundinum. Aukið samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltslandanna var rætt og […]
Við höfum fengið SportTV í lið með okkur og munum senda beint út frá Norðurlandameistaramótinu allan daginn á morgun. Byrjum kl.10 um leið og mótið hefst og hættum um kl.18 […]
28. Karateþing var haldið laugardaginn 28. febrúar síðastliðinn. Svo skemmtilega vildi til að það bar upp á 30 ára afmæli sambandsins sem var stofnað 28. febrúar 1985. Hafsteinn Pálsson, úr […]
Helgina 6-8.febrúar næstkomandi fer fram Evrópumeistarmót unglinga og U21 í Zürick, Sviss. Ísland sendir sex keppendur til leiks í tveimur aldursflokkum, Junior 16-17 ára og U21 18-20 ára. Mótið hefst föstudaginn […]
Karateþing verður haldið laugardaginn 28. febrúar í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 15.00. Áætluð þinglok eru kl. 15.00. Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu […]