WKF Series A Aþenu 13.-16. janúar
Heimsbikarmót WKF, Series A, var haldi í Aþenu, Grikklandi dagana 13. – 16. janúar. Yfir 1100 keppendur tóku þátt í mótinu frá 74 löndum. Einn keppandi frá Íslandi tók þátt […]
Heimsbikarmót WKF, Series A, var haldi í Aþenu, Grikklandi dagana 13. – 16. janúar. Yfir 1100 keppendur tóku þátt í mótinu frá 74 löndum. Einn keppandi frá Íslandi tók þátt […]
Stjórn KAÍ hefur samþykkt félagaskipti fyrir Eydísi Magneu Friðriksdóttur, kt. 260105-2480, yfir í Karatefélag Reykjavíkur. Hún er því gjaldgeng til keppni fyrir KFR frá 1. janúar 2023.
Karatekona ársins 2022: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatedeild Fjölnis. Eydís er ung og efnileg karatekona sem keppir í báðum greinum karate, kata og kumite. Hún á að baki gott keppnisár þar […]
Eitt silfur og 2 brons unnust á Norðurlandameistaramótninu í karate sem haldið var í Riga, Lettlandi, laugardaginn 26. nóvember. Karen Thuy Duong Vu vann silfur í kumite kvenna junior -48kg […]
Norðurlandameistarmótið í karate 2022 verður haldið í Riga, Lettlandi 26. nóvember. Fimmtán keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Með í ferðinni eru Reinharð Reinharðsson, formaður KAÍ, […]
Grímur Gunnarsson, íþróttasálfræðingur hélt fyrirlestur fyrir landsliðsfólk Karatesambandsins laugardaginn 13. nóvember. Þema fyrirlestursins var “Að mæta til að keppna”. Fór hann yfir almenn atriði sem geta skipt máli við að […]
Þriðja GrandPrix mót KAÍ 2022 fór fram í Íþróttahúsinu Austurbergi sunnudaginn 6. nóvember. 72 keppendur frá 10 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Heildarúrslit urðu: GP3_2022_Results Verðlaunaafhending fyrir 3 […]
Karatesambandið hélt dómaranámskeið í kumite, fimmtudaginn 3.nóvember síðastliðinn. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið og var það haldið í íþróttahúsi Smárans, Kópavogi. Góð þátttaka var á námskeiðinu og metfjöldi […]
Bikarmót KAÍ 2022 fór fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 15 keppendur frá 5 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Bikarmeistarar í einsökum flokkum urðu: Kata karla: Þórður […]
Opnar æfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite, Sadik Sadik, verða um helgina 12. og 13. nóvember næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingholti. Allir 12 ár og eldri velkomnir sem vilja æfa með landsliðinu […]