Mót á vegum KAÍ veturinn 2020-2021
Stjórn Karatesambands Íslands hefur ákveðið að fella niður eða fresta öllum mótum sem fyrirhuguð voru næstu 2 mánuði. Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda eru engar æfingar fyrirhugaðar næstu vikur og […]
Stjórn Karatesambands Íslands hefur ákveðið að fella niður eða fresta öllum mótum sem fyrirhuguð voru næstu 2 mánuði. Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda eru engar æfingar fyrirhugaðar næstu vikur og […]
Alþjóða karatesambandið eru 50 ára um þessar mundir. Sambandið var stofnað 10. október 1970 í Tókíó stuttu fyrir fyrsta heimsmeistaramótið í karate. Það fór fram í Nippon Budokan höllinni en […]
Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna 2020 fór fram sunnudaginn 4. október í Fylkishöllinni. Mótið átti að fara fram í mars síðastliðnum en var frestað vegna samkomubanns stjórnvalda. Um 20 keppendur voru […]
Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna 2020 fer fram sunnudaginn 4. október í Fylkishöllinni og hefst kl 10.00. Mótið átti að fara fram í mars síðastliðnum en var frestað vegna samkomubanns stjórnvalda. […]
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur valið unglingalandsliðshóp í kata fyrir haustið 2020. Val þetta gildir til 31. desember 2020. Eftirfarandi iðkendur skipa unglingalandsliðið á haustönn: Björn Breki Halldórsson, […]
Stjórn, nefndir og landsliðsþjálfarar komu saman á fundi laugardaginnn 29. ágúst og fóru yfir vetrarstarfið framundan. Ákveðið var að halda Íslandsmeistaramót ársins í vetur. Einnig var ákveðið að fella niður […]
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur tekið saman starfsáætlun vegna unglingalandsliðs í kata veturinn 2020–2021. Starfsáætlunina má nálgast hér. Opin æfing fyrir unglinga fædda árin 2002–2008 verður haldin í […]
Stjórn og landsliðsnefnd kom saman í dag og undirritaði samninga við landsliðsþjálfara í kata fyrir næsta ár. Samningur sambandsins við Helga Jóhannesson var framlengdur um ár og munn hann stýra […]
Stjórn Karatesambands Íslands, landsliðsnefnd og landsliðsþjálfarar funduðu í dag um afreksstarf sambandsins næstu mánuði. Stjórn og þjálfarar mælast til þess að allir iðkendur karate sæki alla þá tíma sem verða […]
Stjórn KAÍ hefur ákveðið að fresta öllum mótum sem vera áttu nú í vor fram á haust. Nýjar dagsetningar verða auglýstar þegar við sjáum fram á að geta haldið mótin. […]