Góður árangur á BanzaiCup-Telma Rut með brons í -61kg flokki
Í gær, laugardaginn 17.september, fór fram sterkt þýskt mót, Banzai-Cup, í Berlín Þýskalandi. Ísland sendi níu landsliðsmenn til keppni að þessu sinni, það voru Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir, Aron Breki […]