Níu landsliðsmenn á Banzai-Cup í Þýskalandi
Laugardaginn 17.september næstkomandi fer fram sterkt þýskt mót, Banzai-Cup, í Berlín Þýskalandi. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins í Karate á þessum vetri og munu níu landsliðsmenn keppa að þessu sinni. […]