banner
  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
    47 keppendur frá […]

  • Meistaramót barna í kata 2024

    Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00.
    Mótið er fyrir keppendur 11 […]

  • Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

    Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.
    Yfir 90 keppendur voru skráðir […]

  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

Telma Rut í 7-8.sæti í Salzburg

Post Image

Í dag var fyrri dagurinn á næst síðasta Heimsbikarmótinu sem fer fram í Salzburg, Austurríki.  Af íslensku keppendunum stóð Telma Rut Frímannsdóttir sig best þegar hún endaði í 7-8.sæti í […]

7 landsliðsmenn til Austurríkis

Post Image

Á föstudag halda 7 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á næst síðasta Heimsbikarmóti í karate, Karate1, sem haldið er í Salzburg Austurríki, 17-18.október. Landsliðsfólkið er Bogi Benediktsson, Elías […]

Nýir kumite dómarar

Post Image

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 25.september síðastliðinn í Ráðstefnusal-D, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið sem var í formi fyrirlesturs og í framhaldi af honum var haldið skriflegt próf […]

Fyrsta Bushidomót vetrarins

Post Image

Fyrsta Bushidomót vetrarins fór fram í gær í Fylkissetrinu, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins í vetur og í lok þeirra […]

okkar keppendurnir hafa lokið keppni á K1í Þýskalandi

Post Image

Í dag, laugardaginn 26.september, fór fram fyrri keppnisdagurinn á Heimsbikarmóti í karate sem fer fram í Coburg Þýskalandi. Mikil þátttaka var á mótinu yfir 700 keppendur skráðir til leiks frá […]

5 landsliðsmenn á heimsbikarmótið í Þýskalandi

Post Image

Á morgun föstudag halda 5 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á Heimsbikarmóti í karate, K1, sem haldið er í Coburg Þýskalandi, 26-27.september.  Landsliðsfólkið er Bogi Benediktsson, Ólafur Engilbert […]

úrslit úr fyrsta bikarmóti vetrarins

Post Image

Fyrsta bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 18.september í umsjón karatedeildar Fylkis. Keppt var bæði í kata og kumite, þar sem stig úr báðum keppnisgreinum leggjast saman.  Fín þátttaka var á […]

Dómaranámskeið í kumite 2015

Post Image

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 25.september næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal-D, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem farið […]

Félagaskipti

Eftirtaldir hafa tilkynnt félagaskipti til KAÍ: Kristján Helgi Carrasco Diego Valencia Sverrir Ólafur Torfason Pétur Rafn Bryde Aron Anh Ky Huynh Ísabella Montazeri Matthías Bijan Montazeri Sindri Pétursson Öll hafa […]

Kumite æfingabúðir með Yildiz Aras

Post Image

Yildiz “The Turkish Rose” Aras margfaldur heims- og evrópumeistari í kumite mun heimsækja Ísland og kenna á æfingabúðum á vegum Karatesambandsins dagana 12. og 13. september nk. Æfingarnar eru opnar […]