WKF Youth League, Feneyjum, Ítalíu
WKF Youth League var haldið í Feneyjum, Ítalíu, dagana 5. – 10. desember. Þrír landsliðskeppendur tóku þátt í mótinu. Samuel Josh Ramos í kumite karla U21 – 67kg flokki. Karen […]
WKF Youth League var haldið í Feneyjum, Ítalíu, dagana 5. – 10. desember. Þrír landsliðskeppendur tóku þátt í mótinu. Samuel Josh Ramos í kumite karla U21 – 67kg flokki. Karen […]
WKF Series A var haldið í Matosinhos, Portúgal, dagana 23. – 26. nóvember. Tveir landsliðsmenn tóku þátt í mótinu. Þeir Samuel Josh Ramos í kumite karla – 67kg flokki og […]
Heimsmeistaramótið í karate 2023 fer fram í Búdapest, Ungverjalandi dagana 22. – 29. október. 1132 keppendur frá 112 löndum eru skráðir til keppni á mótinu. Ísland sendir 3 keppendur að […]
Polish Open fer fram dagana 7-8. október í Bielska-Bialej. Um 1800 keppendur fraá 225 klúbbum og liðum eru skráðir til keppni. Karatesambandið sendir 5 keppendur á mótið auk landsliðsþjálfarans í […]
WKF Series A fer fram í Larnaca, Kýpur dagana 28. sept – 1. okt. Einn keppandi frá Íslandi er skráður til keppni, Samuel Josh Ramos sem keppir í -67kg flokki […]
9. Meistaramót Smáþjóða í Evrópu í karate fór fram í Luxembourg dagana 15.-17. september. Ísland tók þátt með 17 keppendum sem stóðu sig frábærlega á mótinu. Niðurstaðan varð 2 gull, […]
9. Evrópumeistaramót Smáþjóða í karete fer fram í Lúxemborg dagana 15.- 17. september. 337 keppendur eru skráðir til leiks fra öllum níu Smáþjóðum Evrópu. Tæplega 30 manna hópur fer á […]
Karatesambandið sendi 5 keppendur á WKF Youth League Coruna, Spáni dagana 25. – 30. apríl. Þórður Jökull Henrysson, kata male U21 Samuel Josh Ramos, kumite male -67kg U21 Hannes Hermann […]
Íslendingurinn Karen Vu bar sigur úr bítum í unglingaflokki í kumite á Norðurlandamótinu í karate í Gautaborg á laugardaginn var. Ísland sendi alls 17 keppendur og tvö lið á mótið. […]
Norðurlandameistaramótið í karate 2023 fer fram í Gautaborg dagana 7.-8. apríl. 17 keppendur frá Íslandi keppa á mótinu og einnig tvö hópkata lið, í karla og kvenna flokki. Keppt er […]