Silfur og brons í Þýskalandi.
Það var hart barist er Iveta Ivanova, Máni Karl Guðmundsson og Samuel Ramos kepptu á stóru æfingamóti í Wald-Michelbach, Þýskalandi. Claus Bitsch, unglingalandsliðsþjálfari Þýskalands heldur árlegar æfingabúðir með móti í […]