banner

Category Archives: Erlend mót

Silfur og brons í Þýskalandi.

Það var hart barist er Iveta Ivanova, Máni Karl Guðmundsson og Samuel Ramos kepptu á stóru æfingamóti í Wald-Michelbach, Þýskalandi. Claus Bitsch, unglingalandsliðsþjálfari Þýskalands heldur árlegar æfingabúðir með móti í […]

8th International 7-21 Randori

Fjórir landsliðsmenn í kumite fara á alþjóðlegar æfingabúðir og mót í Waldmichelbach, Þýskalandi. Viðburðurinn er ætlaður keppendum undir 21 árs og eru þau Iveta Ivanova, Samuel Josh Ramos, Máni Karl […]

Góður árangur á Swedish Karate Open 2018

Íslenskt landsliðsfólk gerði gott mót á fyrri degi Opna Sænska meistaramótsins í karate, laugardaginn 14. apríl. Iveta Ivanova gerði sér lítið fyrir og sigraði á þriðja sinn í röð á […]

Fimm keppendur taka þátt í Opna Sænska meistaramótinu.

Karatesamband Íslands sendir fimm keppendur á Opna Sænska meistaramótið, sem fram fer í Kristianstad nú um helgina. Um 600 skráningar eru inn á mótið en stærsti hluti keppenda kemur frá […]

Gull og silfur á Amsterdam Open

2. Amsterdam Open Cup mótið fór fram í dag, 1. Apríl, í Sportcentrum Caland í Amsterdam. 637 keppendur tóku þátt í mótinu frá 19 þjóðlöndum. Iveta Ivanova, Fylki, keppti í […]

9 keppendur taka þátt í 2. Amsterdam Open Cup mótinu

Níu keppendur frá Íslandi taka þátt á öðru Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 1. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 636 keppendur eru skráðir til leiks […]

Danska meistaramótið 2018

Danska meistaramótið í karate 2018 fór fram dagna 23. – 25. mars í Gråkjær Arena, Holstebro, Danmörku. Ísland átti þrjá fulltrúa á mótinum, þá Ólaf Engilbert Árnason, keppanda, Helga Jóhannesson, […]

Sex keppendur á leið á Kata Pokalen

Sex landsliðsmenn í kata eru á leið á Svenska Kata Pokalen, Sænska bikarmótið í kata, laugardaginn 10. mars í Stokkhólmi. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins í kata eftir Íslandsmeistararmótið í […]

Tveir keppendur á leið á Karate A í Salsburg

Tveir keppendur eru á leið á Karate A series í Salsburg, 3. og 4. mars. Ólafur Engilbert Ólafsson í -75 kg flokki í kumite og Máni Karl Guðmundsson í -67 […]

Góður árangur á Berlin Open 2018

Landslið Íslands í karate tók þátt í sterku opnu móti í Berlín laugardaginn 17. febrúar. 9 keppendur tóku þátt frá Íslandi en yfir 1300 keppendur voru skráðir til leiks frá […]