Fréttir úr starfi sambandsins
Stjórn Karatesambandsins ákvað á fundi sínum í ágúst að send ekki keppendur á Smáþjóðamótið sem fyrirhugað er dagana 24.-26. september næstkomandi í Svartfjallalandi. Eftir að hafa fylgst með nýrri Covis-19 […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite
Stjórn Karatesambandsins ákvað á fundi sínum í ágúst að send ekki keppendur á Smáþjóðamótið sem fyrirhugað er dagana 24.-26. september næstkomandi í Svartfjallalandi. Eftir að hafa fylgst með nýrri Covis-19 […]
Fyrstu æfingarbúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite verða 10. -12. september næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingaholti. Dagskráin er svona: Föstudagurinn 10 sept. Æfing + kynning á honum 17.30-19.30 Laugardag 11. sept. […]
Þórður Jökull Henrysson varð um helgina í 9. sæti á Evrópumeistaramóti ungmenna í karate í Finnlandi. Þórður keppti í kata karla 18–20 ára. Í fyrstu umferð varð Þórður í 2. […]
Sex keppendur frá Íslandi taka þátt í Evrópumóti ungmenna í karate dagana 20. – 22.ágúst en mótið fer fram í Tampere, Finnlandi. Mótið átti að fara fram í febrúar á […]
Karatesamband Íslands hefur náð samkomulagi um ráðningu Sadik Sadik sem landsliðsþjálfara í kumite. Hann er frá Svíþjóð og hefur verið sigursæll þar og í Búlgaríu ásamt því að hafa unnið […]
Formannafundur Karatesambandsins var haldinn laugardaginn 15. maí í veislusal Breiðabliks, Smáranum, milli kl. 9.00 – 10.00. Um 17 fulltrúar frá 10 karatefélögum og -deildum sóttu fundinn auk stjórnar KAÍ. Formaður […]
Stjórn og landsliðsnefnd KAÍ boðar til Fomannafundar karatefélag og -deilda laugardaginn 15. mái næstkomandi í Veislusal Breiðabliks, 2. hæð Smáranum, Kópavogi kl. 9.00- 10.00. Kynntar verða breytingar á landsliðsmálum sem […]
1. GarndPrix mót KAÍ 2021 fór fram í Fylkisselinu, laugardaginn 6. mars. Vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda voru 16-17 ára sem áttu að keppa á 1. GP-mótinu yfir á Bikarmótinu. Því var […]
Stjórn KAÍ hefur ákveðið að fella niður öll mót frá 2020 sem ekki tókst að halda síðast ár vegna samkomutakmarkana stjórnvalda. Aldur keppenda, allir ári eldri, og erfiðleikar við að […]
59 þátttakendur frá 10 félögum öttu kappi í karate í Fylkisseli á RIG leikunum sunnudag 31. janúar. Þetta árið var þátttaka einskorðuð við íslenska keppendur vegna Covid en það mátti […]