banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

RIG21 karate í Fylkisselinu 31. janúar

RIG21 í karate fer fram sunnudaginn 31. janúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 9.00. Engir áhorfendur eru leyfðir á mótinu samkvæmt núgildandi sóttvarnarreglugerð. Af sóttvarnarástæðum verðu mótið því tvískipt. […]

Mót á vegum KAÍ veturinn 2020-2021

Stjórn Karatesambands Íslands hefur ákveðið að fella niður eða fresta öllum mótum sem fyrirhuguð voru næstu 2 mánuði. Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda eru engar æfingar fyrirhugaðar næstu vikur og […]

Starfsáætlun KAÍ í vetur

Stjórn, nefndir og landsliðsþjálfarar komu saman á fundi laugardaginnn 29. ágúst og fóru yfir vetrarstarfið framundan. Ákveðið var að halda Íslandsmeistaramót ársins í vetur. Einnig var ákveðið að fella niður […]

Afreksstarf sambandsins næstu mánuði

Stjórn Karatesambands Íslands, landsliðsnefnd og landsliðsþjálfarar funduðu í dag um afreksstarf sambandsins næstu mánuði. Stjórn og þjálfarar mælast til þess að allir iðkendur karate sæki alla þá tíma sem verða […]

Góður árangur á Ishöj Karate Open

Góður árangur náðist á 9. Ishöj karate Open Cup sem var haldið í Danmörku 21. – 23. febrúar. 12 keppendur frá Íslandi voru skráðir til keppni en vegna seinkunar á […]

Aron Anh í 15.sæti á Evrópumóti U21 í Budapest

Ísland átti 7 keppendur á Evrópumóti junior og U21 sem haldið var í Budapest Ungverjalandi dagana 7-9.febrúar. Ísland sendi keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í […]

Sjö landsliðsmenn á leið á Evrópumeistaramót unglinga og U21

Helgina 7-9.febrúar næstkomandi fer fram Evrópumeistararamót unglinga og U21 í Budapest, Ungverjalandi. Ísland sendir sjö keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í á mótinu, Cadet 14-15 […]

RIG 2020 – karate open

Kara­tekeppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni sunnudaginn 26. janúar. Keppt var í bæði kata og kumite í nokkr­um flokk­um. Margar góðar og spennandi viðureigir voru á mótinu. Flest af besta […]

Val á EM og Ishøj

Í febrúar 2020 eru tvær ferðir á dagskrá hjá landsliði Íslands í karate, á Evrópumeistaramót ungmenna í Búdapest, Ungverjanlandi, og á Ishøj Karate Cup í Danmörku. Landsliðsþjálfarar hafa valið eftirfarandi […]

Gull og brons á 8. Sen5 Rhein Shiai

Samuel, Ingólfur og Iveta Samu­el Josh Ramos og Iveta Ivanova áttu frá­bær­an dag er þau náðu í verðlaun á Opna Rhein Shiai-mót­inu í kara­te í í Nur­burgring-höll­inni á Nur­burgring í […]