RIG21 karate í Fylkisselinu 31. janúar
RIG21 í karate fer fram sunnudaginn 31. janúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 9.00. Engir áhorfendur eru leyfðir á mótinu samkvæmt núgildandi sóttvarnarreglugerð. Af sóttvarnarástæðum verðu mótið því tvískipt. […]