Sex keppendur á HM
Heimsmeistaramót í karate fer fram dagana 26-30.október í Linz, Austurríki. Ísland verður með sex keppendur á mótinu bæði í einstaklingsflokki og í liðakeppni. Á heimsmeistaramótinu er keppt í 16 mismunandi […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite
Heimsmeistaramót í karate fer fram dagana 26-30.október í Linz, Austurríki. Ísland verður með sex keppendur á mótinu bæði í einstaklingsflokki og í liðakeppni. Á heimsmeistaramótinu er keppt í 16 mismunandi […]
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram laugardaginn 22.október í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Um 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 9 félögum, þar […]
Sunnudaginn 9.október kepptu nokkrir landsliðsmenn á móti í Worcester Englandi, Central England open, sem var nokkuð sterkt mót. Árangur okkar fólks var með ágætum, 4 verðlaun og fjöldi viðureigna unnar. […]
Í gær, laugardaginn 8.apríl, fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Ålaborg, Danmörku. Ísland var með 21 keppanda á mótinu og stóðu þau sig öll vel. Hópkataliðið okkar […]
Laugardaginn 9. apríl næstkomandi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Ålaborg, Danmörku. Ísland sendir sterkt lið til keppni og eru 21 keppandi með í för auk þess […]
Í dag, laugardaginn 27.febrúar, var undirritaður samningur við Ingólf Snorrason um að Ingólfur tæki að sér landsliðsþjálfun í kumite. Undirritunin átti sér stað þegar þinghlé var gert á Karateþingi sem […]
Karatehluti RIG fór fram í dag í Frjálsíþróttahöllinni þar sem keppt var bæði í kata og kumite í 4 mismunandi aldursflokkum. Hátt í 100 keppendur frá 9 félögum auk erlendra […]
Annað bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 15.janúar síðastliðinn í umsjón Karatedeildar Fylkis. Fín mæting var á mótinu og sáust nýir keppendur á mótinu sem máttu taka þátt vegna aldurs. […]
Annað Bushidomót vetrarins fór fram á laugardaginn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón Karatefélags Akraness, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins […]