Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í kumite
Í dag fór Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis. Keppendur frá 7 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð. Margar mjög skarpar viðureignir sáust […]