Nýtt landslið í kumite
Æfingabúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite fóru fram dagana 10. – 12 september Í fylkisselinu. Um 26 karateiðkendur komu með þjálfurum sínum á fyrstu æfingarnar sem voru öllum opnar. Eftir […]
Æfingabúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite fóru fram dagana 10. – 12 september Í fylkisselinu. Um 26 karateiðkendur komu með þjálfurum sínum á fyrstu æfingarnar sem voru öllum opnar. Eftir […]
Stjórn Karatesambandsins ákvað á fundi sínum í ágúst að send ekki keppendur á Smáþjóðamótið sem fyrirhugað er dagana 24.-26. september næstkomandi í Svartfjallalandi. Eftir að hafa fylgst með nýrri Covis-19 […]
Fyrstu æfingarbúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite verða 10. -12. september næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingaholti. Dagskráin er svona: Föstudagurinn 10 sept. Æfing + kynning á honum 17.30-19.30 Laugardag 11. sept. […]
Þórður Jökull Henrysson varð um helgina í 9. sæti á Evrópumeistaramóti ungmenna í karate í Finnlandi. Þórður keppti í kata karla 18–20 ára. Í fyrstu umferð varð Þórður í 2. […]
Sex keppendur frá Íslandi taka þátt í Evrópumóti ungmenna í karate dagana 20. – 22.ágúst en mótið fer fram í Tampere, Finnlandi. Mótið átti að fara fram í febrúar á […]
Karatesamband Íslands hefur náð samkomulagi um ráðningu Sadik Sadik sem landsliðsþjálfara í kumite. Hann er frá Svíþjóð og hefur verið sigursæll þar og í Búlgaríu ásamt því að hafa unnið […]
Stjórn Karatesambandsins skrifaði í dag undir samning við Maríu Helgu Guðmundsdóttur um að taka að sér þjálfun landsliðsins í kata frá og með 1. júní 2021 og út nóvember 2021. […]
Stjórn Karatesambandsins samþykkti á fundi sínum 28. maí 2021, félagaskipti Ingólfs Snorrasonar, kt. 060374-4819 og Viktoríu Ingólfsdóttur, kt. 050205-3120 frá Karatedeild Fylkis til Karatefélags Reykjavíkur. Þau eru bæði gjaldgeng til […]
Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna 2021 fór fram laugardaginn 29. maí í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, Háteigsvegi. Mótið hófst kl. 10.30 og úrslit hófust kl. 13.00. 18 keppendur og 5 hópkatalið frá […]