banner
  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
    47 keppendur frá […]

  • Meistaramót barna í kata 2024

    Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00.
    Mótið er fyrir keppendur 11 […]

  • Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

    Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.
    Yfir 90 keppendur voru skráðir […]

  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

Fylkir unnu félagsbikarinn í 12. sinn

Laugardaginn 6. október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð […]

Frábær árangur á 5. Smáþjóðamótinu í karate.

Fimmta Smáþjóðamótið í karate fór fram dagana 27. – 29. September í San Marínó. Yfir 300 keppendur tóku þátt í mótinu frá öllum níu þjóðunum sem teljast til smáþjóða Evrópu. […]

Dómaranámskeiði í kumite 5. október

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 5.október næstkomandi kl. 18:00, í fundarsal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]

60 manna hópur frá Íslandi á Smáþjóðamótið í karate

Um helgina 27-28.september næstkomandi verður haldið fimmta Smáþjóðamótið í Karate. Mótið verður haldið í San Marínó og sendir Ísland 41 keppenda til leiks. Keppt er bæði í kata og kumite […]

Mótanefnd KAÍ 2018 – 2019

Á Karateþingi, 24. febrúar síðastliðinn, var samþykkt tillaga þess efnis að öll félög sem vildu taka þátt í mótastarfi KAÍ þyrftu að tilnefna nefndarmann í mótanefnd KAÍ fyrir mótastarfið veturinn […]

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite verður haldið laugardaginn 6. október næstkomandi í Fylkisskemmunni, Norðlingaholti og hefst mótið kl. 10.00. Skráning fer fram á sportdata.org og lýkur á miðnætti miðvikudaginn 3. október. […]

Undirbúningur fyrir Smáþjóðamótið

Laugardaginn 15. september fékk Karatesambandið Önnu Sigríði Ólafsdóttir, Prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, til að halda fyrirlestur um næringu ungs keppnisfólks. Fyrirlesturinn var haldinn fyrir þá fjölmörgu keppendur sem […]

Þrjú silfur hjá karatefólki á Finnish Open Cup

Laugardaginn 8.september fór fram sterkt bikarmót Í Helsinki, Finnish Open Cup. Ísland sendi vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata keppti. Okkar fólk náði góðum árangri og […]

Katalandsliðið á Finnish Open Cup

Laugardaginn 8.september næstkomandi fer fram sterkt bikarmót Í Helsinki, sem heitir Finnsh Open Cup. Ísland sendir vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata mun keppa. Íslensku keppendurnir […]

Æfingabúðir í Kumite með Noah Bitsch 20. til 21. júlí

Þýski landsliðsmaðurinn Noah Bitsch, var með æfingabúðir fyrir kumite landsliðið 20. og 21. júlí. Var það upphafið að vetrarstarfinu hjá kumitelandsliðnu en nóg er framundan hjá því. Noah vann gull […]