Fyrsta bikarmót vetrarins
Fyrsta bikarmót Karatesambandsins fór fram í gær, laugardaginn 4.október, í Fylkissetrinu Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Flest allt besta karatefólk var mætt á mótið og sáust margar mjög skemmtilegar viðureignir […]