Fyrsta bikar og bushidomót vetrarins
Fyrsta bikar og bushidomót vetrarins fer fram um næstu helgi og verða þau haldin í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar. Bikarmótið verður laugardaginn 1.október og hefst kl.17:00, mæting eigi síðar […]