banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Karateþing 2017 fundarboð og tillögur

Karateþing verður haldið laugardaginn 25. febrúar í D-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 12.00 – 16.00. Þinginu hefur verið seinkað um 2 tíma vegna þingfulltrúa utan af landi. Áætluð þinglok eru […]

Dómaranámskeið í kata

Post Image

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 24.febrúar næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal-D í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi af […]

Frábærar viðureignir í Karate á RIG 2017

Post Image

Karatehluti RIG fór fram sunnudaginn 29.janúar í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal, þar sem keppt var bæði í kata og kumite í 4 mismunandi aldursflokkum.  Yfir 120 keppendur frá 10 félögum auk 14 […]

Úrslit úr 2.bikar og bushido móti

Post Image

Laugardaginn 21.janúar síðastliðinn fór fram 2.bikar- og bushidomót ársins, mótin voru haldin í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón karatedeildar Akraness.  Færum við þeim þakkir fyrir góðar móttökur. Í meðfylgjandi […]

WOW Reykjavik International Games

WOW Reykjavik International Games – Karate, verða haldnir helgina 28. – 29. janúar 2017. Þetta er í 5. sinn sem karate er hluti af leikunum. 106 keppendur eru skráðir til […]

Svana Katla Íþróttakona Kópavogs 2016

Post Image

Í gær, laugardaginn 7.janúar, fór fram Íþróttahátíð Kópavogs í Versölum, húsnæði fimleikafélagsins Gerplu.  Þar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur ársins 2016. Svana Katla Þorsteinsdóttir, karatekona úr Breiðablik, var útnefnd Íþróttakona […]

Nýjar keppnisreglur WKF taka gildi 1.janúar 2017

Post Image

Ný útgáfa af keppnisreglum WKF munu taka gildi 1.janúar 2017 og gilda því fyrir öll mót eftir áramótin. Í meðfylgjandi skjali má sjá yfirlit yfir helstu breytingar ásamt því í […]

María Helga og Aron Anh eru karatefólk ársins 2016

Post Image

Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2016 Karatekona ársins: María Helga Guðmundsdóttir, Karatefélagið Þórshamar María Helga hefur verið sigursæl karatekona síðustu ár, keppir bæði í kata […]

Nýir Íslandsmeistarar í opnum flokkum í Kumite

Post Image

Í dag fór Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis.  Keppendur frá 6 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð.  Margar mjög skemmtilegar viðureignir sáust […]

Telma og Hópkataliðið úr leik á HM

Post Image

Á öðrum degi Heimsmeistaramótsins sem fer fram í Linz Austurríki, keppti Telma Rut Frímannsdóttir í kumite -61kg flokki og hópkatalið okkar í kvennaflokki, hópkataliðið skipa þær Arna Katrín Kristinsdóttir, Kristín […]