banner

Category Archives: Erlend mót

Átta verðlaun á alþjóðlegu móti í Kaupmannahöfn

Íslenskt karatefólk lét til sín taka á alþjóðlegu móti í Danmörku um helgina, 20. og 21. janúar, en hátt í 600 keppendur voru skráðir víðsvegar frá Evrópu og einnig Brasilíu. […]

Karatesamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Karatesamband Íslands (KAÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 1,6 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en […]

Frábær árangur á 4. Smáþjóðamótinu í karate

4. Smáþjóðamótið í karate fór fram dagana 29. september til 1. október í Andorra. 12 keppendur frá Íslandi tóku þátt og náðu frábærum árangri á mótinu. Um 400 keppendur tóku […]

4. Smáþjóðamótið í karate

4. Smáþjóðamótið í karate verður haldið dagana 28. september til 1. október 2017 í Andorra. Um 400 keppendur eru skráðir til leiks frá 8 af smáþjóðum Evrópu en 9 eru […]

Karate á smáþjóðaleikunum 2021

Samtök ríkja sem standa að smáþjóðaleikunum samþykktu á fundi sínum 29. maí að keppt yrði í karate á leikunum þegar þeir verða haldnir í Andorra sumarið 2021. Tillaga um að […]

Góður árangur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Fyrsta Amsterdam Open Cup mótið fór fram sunnudaginn 16. apríl í Amsterdam. María Helga og Iveta með verðlaunin Iveta var í miklum ham í -53 kg. flokki Junior og fór […]

Sex keppendur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 16. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 546 keppendur eru skráðir til leiks […]

Aron Anh með silfur

Laugardaginn 25. febrúar fór fram Swedish Kata Trophy, sterkt alþjóðlegt mót í kata, í Stokkhólmi. Fjórir keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu. Þau Elías Snorrason, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Arna […]

Katalandsliðið á Swedish Kata Throphy 2017

Post Image

Laugardaginn 25.febrúar næstkomandi fer fram sterkt sænskt katamót  í Stokkhólm, Swedish Kata Throphy. Íslenskir keppendur hafa tekið þátt í þessu móti síðustu ár með góðum árangri, í ár fara 4 […]

Góður árangur í Englandi

Post Image

Sunnudaginn 9.október kepptu nokkrir landsliðsmenn á móti í Worcester Englandi, Central England open, sem var nokkuð sterkt mót. Árangur okkar fólks var með ágætum, 4 verðlaun og fjöldi viðureigna unnar. […]