HM í karate 2021
Heimsmeistaramótið í karate fer fram í Dubai, Sameinuðu Arabísku furstadæmunun, dagana 15.-21. nóvember 2021. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Ólafur Engilbert Árnason í kumite […]
Heimsmeistaramótið í karate fer fram í Dubai, Sameinuðu Arabísku furstadæmunun, dagana 15.-21. nóvember 2021. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Ólafur Engilbert Árnason í kumite […]
3. GrandPrix mót KAÍ 2021 verður haldið laugardaginn 13. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 59 keppendur frá 7 karatefélögum og -deildum taka þátt í mótinu. Mótið hefst kl. 10 og eru […]
2. Bikarmót KAÍ 2021 fór fram föstudaginn 5. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholt. 12 keppendur frá 5 karatefélögum og -deildum tóku þátt í mótinu. Yfirdómari var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Maria […]
Þórður Jökull Henrysson, landsliðsmaður í kata, tók þátt í Solna Karate Cup, Svíþjóð, laugardaginn 23. október. Hann keppti bæði í kata fullorðinna og í U21 flokki, 18-20 ára. Þórður náði […]
ÍM og ÍMU í kumite fóru fram 23. október í Fylkisselinu, Norðlingholti. ÍM fullorðinn hófst kl. 10.00 og mótslok voru um kl. 12.30. Um 20 keppendur voru skráðir til leiks […]
ÍM og ÍMU í kumite fara fram 23. október í Fylkisselinu, Norðlingholti. ÍM fullorðinn hefst kl. 10.00 og er stefnt á mótslok um kl. 12.00. ÍMU 12-17 ára hefst síðan […]
Fimmtudaginn 30.september síðastliðinn stóð Karatesambandi fyrir dómaranámskeiði í kumite, Helgi Jóhannesson EKF Referee stóð fyrir námskeiðinu. Farið var yfir keppnisreglur WKF útgáfu 2020, auk þess sem nokkur video voru sýnd […]
2. GrandPrix mót KAÍ 2021 fór fram dagna 2. og 3. október í Íþróttahúsi Síðuskóla, Akureyri. Karatefélaga Akureyrar sá um undirbúning og aðstöðu fyrir mótið. Þetta er fyrsta mótið á […]
2. Bikarmót KAÍ 2021 sem vera átti föstudaginn 24. september hefur verið frestað til 5. nóvember. Ekki tókst að manna dómarastöður á mótinu. Einungis 3 réttindadómarar í kumite voru skráðir […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 30.september næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-E í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Farið verður yfir keppnisreglur WKF kumitehlutann, fyrirlesturinn […]